Fallegur Jóladagur

Fengum falleg glitský yfir Austurlandi á Jóladag, voru að vísu líka í gær.

Gaman að geta deilt fallegum hlutum með ykkur.

Gleðileg jól öll

Glitský 25-12-2008

Glitský 25-12-2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Flottar myndir en þetta kallast tæplega glitský. Í þau vantar glitið.

 Þetta eru glitský.

Haraldur Bjarnason, 25.12.2008 kl. 19:07

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Glitský eru frosið vatn í 13 til 14 km hæð yfir jörðu og virka sem spegill á sólarljósið.

Hvað er í speglinum sýnilegt, fer eftir ýmsu og er síbreytilegt.

Orðið glitský er  notað til að lýsa mörgum ólíkum skýmyndum og því ekki ólíkt orðinu veður, sem getur þýtt sól eða regn, til dæmis.

 En blaðamaður á að vita svona hluti.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.12.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hann veit það Valli og hefur margoft myndað þau og sagt frá þeim aðstoð veðurfræðinga. Þessi eru líklega ekki í nægilegri hæð til að sólin nái að glitra á frostkristalana, sem gefa þeim nafnið glitský. Enda talað um á vísindavefnum að þau séu í 15-30 km hæð.

Haraldur Bjarnason, 26.12.2008 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband