Að tjá sig í útvarpi líka

Hvet þá sem vilja koma með athugasemdir við nýafstaðinn útvarpsþátt á fm 100.5 eða ábendingar að skrifa við þessa færslu

Fyrsti þátturinn fór í loftið óklipptur fyrir mistök og verður víst endurfluttur eftir klippingu, man bara að senda þættina í bútum með skriflegum athugasemdum til að svona lagað geti ekki gerst aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Blessaður og sæll.

Það var ánægjulegt að heyra smávegis af þættinum þínum í dag, sem ég náði í bílnum á milli staða.

Bíð eftir að heyra hann allan endurtekinn, en það er alltaf jafn gott sem þú setur fram Þorsteinn og þetta með það að virkja ímyndunaraflið var stórgóð hugleiðing.

góð kveðja.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.5.2009 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband