Færsluflokkur: Bloggar

Þýfi eða hvað

Maður spyr sig hverslags fé þetta hafi verið. Var þetta fé sem Pálmi átti og hafði heimild til að ráðstafa eða var þetta lánsfé og eða eigið fé fyrirtækis í eigu margra aðila. Sé verið að gefa í skyn að Pálmi hafi verið að stela og Jón Ásgeir að taka við...

MBL fær hrós fyrir þessa vinnu

Fréttin er faglega unnin og vísun er undir á frumgögn og staðfesting á heimildum, þetta er faglega gert og traustvekjandi vinnubrögð. Fyrir það á MBL og blaðamaðurinn hrós skilið.

Feigðarför

Þetta er upphafi á feigðarför Íslensks samfélags inn í hægfara niðurdrepandi regluverk hins deyjandi Evrópska samfélags, þar sem búið er að drepa mest allt frumkvæði og banna sjálfsbjargarviðleitni. Sé það virkilega draumur svokallaðra forustumanna í...

Ömurlegur orðspor stjórnmálamanna

Það hlýtur að vera ömurlegasti orðstír sem hugsast getur fyrir fólk sem kennir sig við félagshyggju og gasprar um lýðræði á tyllidögum, að hafa gert og vera enn að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir lýðræði og tjáningarfrelsi kjósenda. Flestir...

Taka verður á vandanum, ekki bara fresta

Í aðdraganda kosninga 2009 var mikið talað og malað um skuldir heimilanna, þær eru enn að aukast þó mörg fögur orð hafi verið sögð af frambjóðendum til að afla fylgis. Margoft áréttaði ég á framboðsfundum að það yrði að taka á þessu með afgerandi hætti í...

Framfara spor eru lofsverð

Það er gott ef fólk leitar saman að lausnum og betur sjá augu en auga, þetta framtak íbúa á Álftanesi er til fyrirmyndar og ætti að vera öðrum íbúum skuldsettra sveitarfélaga fyrirmynd til eftirbreytni áður en fleiri sveitarfélög verða komin í sömu...

Vinnubrögð Stasi

Ef vinnustaðaskírteinin verða notuð sem þvingunartæki fyrir stéttarfélöginn er komin upp Íslensk útgáfa af Stasi, hinni illræmdu Austur Þýsku leyniþjónustu. Vinnustaðaskírteini eru að mörgu leiti góð hugmynd með mikla möguleika og þörfin er til staðar,...

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74 í Hfn. Eigandi var staddur í Noregi en leigjendur voru ekki á staðnum. Brotist var inn í íbúð af lásasmiði. Hér er slóðin á myndband sem sýnir þá uppákomu: http://www.youtube.com/watch?v=2f7doUGfDX4 Þúsundir heimila eiga...

Vinnubrögð skæruliða

Alveg er þetta dæmigert fyrir vinnubrögð manna með slæma samvisku sem hafa vond verk til að verja. Steingrímur sendir vin sinn Indriða til að vinna skemmdarverk á væntanlegum viðræðum um hagstæðari Icesave samningskjör, með því verður kannski bjargað...

Örvænting hins vonda málstaðar

Mikil er örvænting þeirra manna sem leita uppi gömul vinnuskjöl til að reyna að réttlæta vondan samning og langt síðan maður hefur séð svona skammarleg vinnubrögð.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband