Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Djöfulsins væl er þetta!

Djöfulsins væl er þetta, segðu helvítis manninum að grjót halda kjafti og skammast sýn. Kann enginn orðið Íslensku í þessum væluklúbb sem minnir á lélega eftirlíkingu að Breskum snobbklúbb frekar en Alþingi frjálsra einstaklinga. Menn og konur eiga að...

Nýtt launa og menntakerfi

Laun og verðleiki manneskju er metin út frá árum sem setið er í skólastofu, hlustað á kennara, leist verkefni og lesnar bækur um oft á tíðum hluti sem aldrei nýtast í daglegu lífi eða starfi. Þú ert metin út frá vottuðum pappírum sem gefnir eru út af...

Sjalfsumgleði stjórnmálamanna í samhæfingarmiðstöð

http://www.visir.is/telur-umbrot-i-krysuvik-geta-leitt-til-sprungugoss-i-heidmork/article/2012120529142 Þrátt fyrir að Haraldur Sigurðsson, einn þekktasti og virtasti eldfjallafræðingur Íslendinga, telji að umbrotin í Krýsuvík geti hugsanlega leitt til...

Gíslataka er ekki innansveitamál

Það ætti öllum að vera ljóst hvað mikilvægur þjóðvegur 1 er byggð í landinu og að hagsmunir fárra verða að víkja til hliðar frekar en þeir séu látnir kæfa atvinnulíf og íbúabyggð annarstaðar á landinu. Það er því bráð nauðsynlegt að skerða ákvörðunarvald...

Fara ekki að koma kosningar

Sósíalismi Samfylkingar og Vinstri Grænna er sem heimspeki eymdarinnar, Trúarjátning fáfræði og fagnaðarerindi öfundar, Útkoman og helsta dyggðin er jöfn dreifing á eymd og vonleysi

Vill vísa á annað lesmál

Saga manns sem ákvað að láta árita á skuldabréfið sitt í samræmi við konungstilskipun frá 1798 Hér er slóðin. http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/1219878/?fb=1

Svikin við lýðræðið

Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...

Þakklæti eða ?

Oft verður mér hugsað um orðið þakklæti, orð sem lýsi mínum tilfinningum gagnvart lífinu og þeim tækifærum sem mér hafa gefist til að byggja upp og efla þetta samfélag sem Íslensk þjóð er. Mér finnst samt sárgrætilegt að vita til þess að hluti af minni...

Hvar eru peningarnir ?

"Alþingi samþykkti samgönguáætlun frá mér 15. júní í fyrra og Ögmundur Jónasson samþykkti hana eins og ég. Þar var gert ráð fyrir einum og hálfum milljarði í þetta verk og alltaf gert ráð fyrir þvi að þetta verk hæfist 2012. Ef peningarnir eru horfnir þá...

Það vantar viljan til verka

Hefur verið athugað hvort til dæmis Alcoa og Síldarvinnslan á Neskaupsstað gætu og eða vilja fjármagnað verkið og lánað ríkissjóð fyrir göngunum ? Hvers vegna eru ekki gerðir vinnuvegir að gangamunnum og farið að grafa þá vegskurði eða reisa þær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband