Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 14. desember 2012
Vel orðuð hugsun og góð
Ég ætla að leyfa mér að birta hér orð Ómars Geirssonar. ,,Ég segi bara, velkominn til liðs við Hreyfingu lífsins. Við vitum hvað við viljum, við viljum lifa, lifa af þessa kreppu sem fólk, sem manneskjur, og við vitum að samúð og samhygð er límið sem...
Laugardagur, 23. júní 2012
Vel að verki staðið
Komin er út skýrsla hjá Landsvirkjun sem sýnir hvað maður var að starfa við frá 2007 til 2011. Skýrslan er 52mb vegna fjölda ljósmynda en þær segja oft meira en mikill texti. Er bara andskoti ánægður með mig og mína samstarfsmenn en árangur í svona...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. júní 2012
Misnotaðir drengir eru væntanlegir glæpamenn
Gleymi því seint er talskona Stígamóta gegnsýrð af karlahatri fullyrti í sjónvarpsviðtali að misnotaðir drengir væru glæpamenn í mótun sem seinna hefndu sín með því að misnota aðra drengi og stúlkur. Varla hefði það verið hvetjandi ef konur hefðu fengið...
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Það var kysstur vöndurinn í dag.
Á Austurvelli fóru fram mótmæli í dag sem opinberuðu vel tvískinnung og hræsni, það er gott að í okkar lýðræðisríki skuli fólk fá að koma saman og mótmæla því sem það telur vera óréttlæti. Við höfum fylgst með og mörg hver hvatt þá mótmælendur sem eru...
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Djöfulsins væl er þetta!
Djöfulsins væl er þetta, segðu helvítis manninum að grjót halda kjafti og skammast sýn. Kann enginn orðið Íslensku í þessum væluklúbb sem minnir á lélega eftirlíkingu að Breskum snobbklúbb frekar en Alþingi frjálsra einstaklinga. Menn og konur eiga að...
Sunnudagur, 3. júní 2012
Nýtt launa og menntakerfi
Laun og verðleiki manneskju er metin út frá árum sem setið er í skólastofu, hlustað á kennara, leist verkefni og lesnar bækur um oft á tíðum hluti sem aldrei nýtast í daglegu lífi eða starfi. Þú ert metin út frá vottuðum pappírum sem gefnir eru út af...
Sunnudagur, 27. maí 2012
Sjalfsumgleði stjórnmálamanna í samhæfingarmiðstöð
http://www.visir.is/telur-umbrot-i-krysuvik-geta-leitt-til-sprungugoss-i-heidmork/article/2012120529142 Þrátt fyrir að Haraldur Sigurðsson, einn þekktasti og virtasti eldfjallafræðingur Íslendinga, telji að umbrotin í Krýsuvík geti hugsanlega leitt til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 26. maí 2012
Gíslataka er ekki innansveitamál
Það ætti öllum að vera ljóst hvað mikilvægur þjóðvegur 1 er byggð í landinu og að hagsmunir fárra verða að víkja til hliðar frekar en þeir séu látnir kæfa atvinnulíf og íbúabyggð annarstaðar á landinu. Það er því bráð nauðsynlegt að skerða ákvörðunarvald...
Laugardagur, 14. apríl 2012
Fara ekki að koma kosningar
Sósíalismi Samfylkingar og Vinstri Grænna er sem heimspeki eymdarinnar, Trúarjátning fáfræði og fagnaðarerindi öfundar, Útkoman og helsta dyggðin er jöfn dreifing á eymd og vonleysi
Laugardagur, 28. janúar 2012
Vill vísa á annað lesmál
Saga manns sem ákvað að láta árita á skuldabréfið sitt í samræmi við konungstilskipun frá 1798 Hér er slóðin. http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/1219878/?fb=1
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)