Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Það er svo, þetta er heima tilbúið

Þetta er rétt hjá Norðmönnum, við gerðum þetta sjálf með því að kjósa siðblinda fulltrúa í bæjarstjórnir og á alþingi.

Illa unnin frétt

Hér er gott dæmi um illa unna frétt sem líkist frekar pólitískum róg en frétt. Hvað hafa margar farþegaflugvélar verið framleiddar í austantjaldslöndunum og hvar er samanburður við til dæmis aðra framleiðendur og hver er notkunin. Hvar lenti vélinni, á...

En Vilhjálmur verðlaunaði Iceslave ?

Vilhjálmur sat í dómnefnd fyrir örfáum árum sem verðlaunaði Icesave sérstaklega sem bestu viðskipti ársins.

ADVICE.is – Fróðleikur og rök gegn Icesave 3

http://www.advice.is/

Það er ýmislegt fleira en sést

Samkvæmt Icesave-samningnum ábyrgist Tryggingasjóðurinn lágmarkstryggingu en fær innlánskröfu á Landsbankann aðeins framselda að hluta. Þetta fyrirkomulag geti orðið Tryggingasjóðnum dýrkeypt ef gengi krónunnar lækkar á samningstímanum. Sjá:...

Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf.

Mikilvægar spurningar um Icesave sendar út til ESB Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf. Í bréfinu förum við stuttlega yfir það sem varðar Icesave-málið í nútíð og fortíð og vörpum fram spurningum...

Duglaus og röng aðgerð

Seint ætlar þingheimur að læra af mistökum annarra þjóða, við þurfum engar löglegar persónunjósnir eins og Stasi var með. Við þurfum frekar lagaheimildir til aðgerða og til að ganga úr Schengen opnun á aðgengi glæpalýðs frá Evrópu. Er fólk tilbúið til að...

Væntingasölumenn dafna enn

Það er sorglegt að lesa um hvernig væntingasölumenn bankakerfisins fóru með þetta fólk, en einhvernvegin finn ég meira til með þeim sem voru að koma yfir sig og sýna þaki, en þeim sem voru ginntir með girnilegri gróðavon af væntingasölumönnum. Það var...

Ekki gæfuleg vegferð

Hið Kanadíska fyrirtæki er ekki að koma færandi gjafir því þeir sjá gróða von, það er líka kannski áhyggjuefni að verið er að ESB væða fyrirtækið sem er keypt fyrir okkar peninga í lífeyrissjóðunum af fólki sem greiðir ekki sjálft í viðkomandi sjóði og...

Það er enginn heiðarlegri en hún/hann kemst upp með

Alþingi veitti ekki heimild til að aðlaga stjórnkerfið að lögum og reglum Evrópusambandsins, bara til að hefja samningaviðræður. Íslenskum stjórnmálamönnum virðist samt vera orðið svo tamt að þiggja fyrirgreiðslufé að þeir sækja í það að gömlum vana og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband