Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Ábyrgðarlaust fullyrðinga gaspur
Mikið ofboðslega er ég orðin þreyttur á þessu fullyrðinga gaspri og upphrópunum um mismunun í laun um sem nánast aldrei reynast eiga við rekjanleg rök að styðjast. Það virðist vera stefnan hjá mörgum svokölluðum jafnréttisfrömuðum að láta staðreyndir...
Þriðjudagur, 16. apríl 2013
Þetta er bilun
Mér finnst að það ætti að stöðva alla opinbera skógrækt uns búið er að setja upp þrívíddar módel af fyrirhuguðu skógræktarsvæði og setja það í grenndarkynningu. Ferðamenn koma til Íslands til að njóta útsýnis, erlendir kvikmyndagerðamenn koma vegna þess...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. apríl 2013
Loforðaflaumur.
Við erum að fara að kjósa okkur fulltrúa inn á Alþingi, þessa dagana eru frambjóðendur að keppast um að lofa betur en næsti frambjóðandi. Þar sem þetta fólk er að sækjast eftir starfi inn á Alþingi þar sem hlutverk þess er að setja landinu lög og reglur,...
Föstudagur, 12. apríl 2013
Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna
Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna, sagði William Van Horne Við eigum ekki að taka þá áhættu að fórna lífríkinu í og við Mývatn, vegna þrýstings frá hagsmunaraðilum með skammtíma hagnað í huga. Stjórnmálamenn í kosningaham virðast ekki...
Fimmtudagur, 11. apríl 2013
Eftirmæli okkar
Komandi kynslóðir munu dæma okkur út frá því sem við gerum, en ekki út frá því sem við segjum. Það er því enn hægt að bjarga eftirmælum okkar ef við bregðumst við tímanlega og göngum í að verja landið. Skipulögð móttaka á ferðamönnum er nauðsyn til að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. mars 2013
Það er annað og miklu stærra umhverfisslys að gerast
Hef trú á að fjármagnshungrið mikla sé að ýta undir þessi viðbrögð enda eru menn fljótir að fara að tala um bætur frá Landsvirkjun. Man ekki betur en að sumir hverjir sem nú kveina yfir fyrirséðum afleiðingum hafi verið miklir virkjanasinnar í upphafi...
Fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Miljarða klúður og enginn ábyrgur
Ég veit ekki hvort þessi aðferð var skoðuð eitthvað en er hún ekki farin að verða álitleg, núna þegar búið er að ausa miljörðum í þetta klúður sem Landeyjahöfn er að reynast vera og enginn virðist þurfa að bera ábyrgð á. Vegalengdin er 11km ef fylgt er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Stjórnlaus orkufyrirtæki
Þessi svokallaði hagnaður er ekkert annað en viðbótarskattlagning á okkur almenning, það er ótrúleg vitleysa að reka fjöldann allan af opinberum orkufyrirtækjum (í svokallaðri samkeppni a milli opinberra fyrirtækja) í stað þess að sameina allan pakkana...
Þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Skömm okkar og dugleysi
Það er gríðarlega mikilvægt að halda í þessa jákvæðu ímynd sem við erum að fá og þar á forseti vor Ólafur, skilið lof fyrir dugnað við að koma Íslandi á framfæri við heims pressuna. En það er til staðar skömm sem er okkar eigin og hún er sú að við erum...
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Væl blaðamanna sem hælbíta
Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2013 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)