Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Stjórnlaus orkufyrirtæki
Þessi svokallaði hagnaður er ekkert annað en viðbótarskattlagning á okkur almenning, það er ótrúleg vitleysa að reka fjöldann allan af opinberum orkufyrirtækjum (í svokallaðri samkeppni a milli opinberra fyrirtækja) í stað þess að sameina allan pakkana...
Þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Skömm okkar og dugleysi
Það er gríðarlega mikilvægt að halda í þessa jákvæðu ímynd sem við erum að fá og þar á forseti vor Ólafur, skilið lof fyrir dugnað við að koma Íslandi á framfæri við heims pressuna. En það er til staðar skömm sem er okkar eigin og hún er sú að við erum...
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Væl blaðamanna sem hælbíta
Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2013 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Með fyrirvara, en vekur von
Takið eftir að það stendur "geti" þannig að það verður að fara með málið fyrir dóm, er ekki rétt að stofna samtök sem ganga í að fá fá gott lögfræðiteymi til að annast málið og þá hellst utanlands. ,,Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé...
Föstudagur, 8. febrúar 2013
Örlæti á annarra manna fé
Nú gerast frambjóðendur enn á ný miklir höfðingjar á annarra manna fé, ráðstafað er skattgreiðslum okkar og já barnanna líka því svo mikil er skuldsetningin orðin. Ég held að frambjóðendum væri nær að koma með sparnaðarráð og lausnir á skuldsetningu, en...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2013 kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. janúar 2013
Röng spurning
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ætti kanski frekar að spyrja hvers vegna það var umfjöllun fjölmiðla sem kom þessum málum í lögformlegt ferli en ekki skoða hvernig hægt sé að þagga þetta niður í framtíðinni. Þetta er ekki flókið kæru þingmenn. Ef...
Föstudagur, 14. desember 2012
Vel orðuð hugsun og góð
Ég ætla að leyfa mér að birta hér orð Ómars Geirssonar. ,,Ég segi bara, velkominn til liðs við Hreyfingu lífsins. Við vitum hvað við viljum, við viljum lifa, lifa af þessa kreppu sem fólk, sem manneskjur, og við vitum að samúð og samhygð er límið sem...
Laugardagur, 23. júní 2012
Vel að verki staðið
Komin er út skýrsla hjá Landsvirkjun sem sýnir hvað maður var að starfa við frá 2007 til 2011. Skýrslan er 52mb vegna fjölda ljósmynda en þær segja oft meira en mikill texti. Er bara andskoti ánægður með mig og mína samstarfsmenn en árangur í svona...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. júní 2012
Misnotaðir drengir eru væntanlegir glæpamenn
Gleymi því seint er talskona Stígamóta gegnsýrð af karlahatri fullyrti í sjónvarpsviðtali að misnotaðir drengir væru glæpamenn í mótun sem seinna hefndu sín með því að misnota aðra drengi og stúlkur. Varla hefði það verið hvetjandi ef konur hefðu fengið...
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Það var kysstur vöndurinn í dag.
Á Austurvelli fóru fram mótmæli í dag sem opinberuðu vel tvískinnung og hræsni, það er gott að í okkar lýðræðisríki skuli fólk fá að koma saman og mótmæla því sem það telur vera óréttlæti. Við höfum fylgst með og mörg hver hvatt þá mótmælendur sem eru...