Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Ragnar Reykás einkennið
Þessi ríkisstjórn virðist ekki geta staðið í lappirnar í neinu. Fyrst var lagst á bakið fyrir Bretum og Hollendingu, nú virðist eiga að endurtaka leikin gagnvart LÍÚ ofbeldi. Það á einfaldlega að setja auðlindir landsins sem þjóðareign og binda í...
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Hafa skal gát í nærveru sála
Þetta er ein ástæða þess að ég hef gagnrýnt skrímsladeild frétta hamfara manna, fræðimenn og aðrir verða að hafa í huga fólk af erlendum uppruna og gamalmenni þegar þeir í barnslegri gleði sinni fara að fjalla um sitt ævistarf og áhugamál. Það er ekki...
Mánudagur, 22. mars 2010
Eyðslugleði og sýndarmennska
Hin nýja flugvél landhelgisgæslunnar er víst mjög vel tækjum búin og því er alger óþarfi að hafa einhverja spekinga elítu fljúgandi um í vélinni yfir gosstöðvunum. Fagfólkið sem þarf að fá gögn getur unnið úr þeim við skrifborð og fengið öll þau gögn sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 21. mars 2010
Anda með nefinu
Það er einkenni allra hamfara náttúrunnar að hópur fræðimanna kemur í kjölfarið og fer á mikið hugarflug um leið og sögulegri þekkingu er komið á framfæri. Gott er að hugsa fram í tíman og vera búin undir það versta en er skynsamlegt að mála alltaf...
Laugardagur, 20. mars 2010
Stjórntæki trúarinnar
Mikið afskaplega er sorglegt að sjá þau systkin trú og fáfræði leiðast um heiminn og skaða mannanna börn sem og aðra. Nánast öll okkar hafa þessa þörf fyrir það að trúa á eitthvað æðra en okkur sjálf, og enginn skortur er víst á fólki til að misnota...
Laugardagur, 20. mars 2010
Jákvætt
Norðmenn eru ekki asnar og vita hvar þeirra langtímahagsmunir liggja, hin norðurlöndin eru að sjálfsögðu bara að hugsa um sýna hagsmuni sem liggja inn í þeirri grafhvelfingu sem þeir völdu sér, ESB
Laugardagur, 20. mars 2010
Mikil vinna
Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...
Föstudagur, 19. mars 2010
Lífið er fiskur
Það er merkilegt hvað þessi flokkur og hans talsmenn virðast fastir í gamla vertíðarandanum þegar lífið var fiskur og aftur fiskur. Stundum skrepp ég til frænda og hans spúsu til að fá lánaðan bátinn þeirra og dreg nokkra þorska úr sjó í soðið fyrir mig...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 19. mars 2010
Jákvætt
Það er gaman og gott að sjá hugvit og hugmyndir virkjaðar en er ekki tilvalið að efla svona framtak, með til dæmis því að nýta þær byggingar sem standa auðar af einhverjum ástæðum út um allt land til nýsköpunar, það er alveg tilvalið að hvetja sem flesta...
Föstudagur, 19. mars 2010
Rasismi kynja er til skammar
Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn. Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja. Í...