Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 18. mars 2010
Hugsum lengra en um morgundaginn
Vísum ASG úr landi og slítum viðræðum við ESB því framtíðin er fólgin í samskiptum við Kína en ekki í því að skríða sem barðir hundar við fótskör gömlu nýlenduveldanna í Evrópu. Ef fólk bara les mannkynsöguna þá drýpur blóð úr hverri blaðsíðu sem fjallar...
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Loksins von, "væntanleg"
Forusta ríkisstjórnarinnar talar of mikið um hvað þau ætla að gera seinna, það er löngu tímabært að sjá aðgerðir framkvæmdar og frumvörp lögð fram á þingi. Væntingariðnaðurinn kom okkur fjárhagslega á hnén og það er engin þörf fyrir væntingaraðgerðir,...
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Gott framtak og þarft
Það hafa farið í gegnum tíðina ýmsir lagalegir bastarðar hjá alþingi og stofnun lagaskrifstofu alþingis til að yfirfara og gæðameta frumvörp til laga er löngu tímabært. Lög frá alþingi setja samfélaginu skorður og móta það til framtíðar, því er mikilvægt...
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Fyrirmyndar ráðherra eða ráðafrú
Það er greinilegur munur á því að ráða fagmanneskju til starfa sem ráðherra eða sitja uppi með flokksgæðinga sem eru settir sem ráðherrar vegna pólitískra hrossakaupa og eru jafnvel með nánast enga sérþekkingu á viðkomandi sviði. Það á að aðskilja...
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Skattsvik eru þjófnaður úr okkar vasa
Það er alveg skýrt að skattsvik eru ekkert nema þjófnaður úr okkar vasa, svört atvinnustarfsemi og undanskot tekna er eitthvað sem við eigum ekki að líða, því að þeir sem þetta stunda eru að stela frá okkur sjálfum. Sættum við okkur við að gráðugir...
Föstudagur, 12. mars 2010
Tekjur framtíðar
Það þarf að efla smáiðnað til muna og nýta allt það sem til er svo atvinna aukist og tekjur myndist, hér er slóð á eina tillögu til uppbyggingar: http://skuggathing.is/priorities/249-stofnun-smaidnadarvina
Föstudagur, 12. mars 2010
Að þétta raðirnar
Steingrímur og Jóhanna hafa talað um að þétta raðirnar, er verið að tala um að ráðast á einstaklinga til að þagga niður í þeim og vinna svo bakvið luktar dyr. Það hefur verið lengi siður á Íslandi að ráðast á einstaklinga í stað þess að taka á málefnum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Hvað er Parísarklúbburinn
Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html
Mánudagur, 8. mars 2010
Auðlindir hafsins í þjóðareign
Samtökin þjóðareign hafa opnað heimasíðu þar sem fólk getur lesið um markmið samtakanna og skráð sig. Eitt af baráttumálum samtakanna er að safna undirskriftum þeirra sem eru fylgjandi því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám kvótakerfisins....
Föstudagur, 5. mars 2010
Ekki heil hugsun
Hvar stendur þessi þjóð ef allir fara að fordæmi ráðamanna og hætta að mæta á kjörstað. Er þetta ekki umhugsunarefni.