Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

HUGLAUS KENNIR ÖÐRUM UM

Embættismannakerfið réði ekki við hrunið og stóð nánast aðgerðalaust og lamað hjá, vegna þess að óhæfir skammtíma ráðherra í vinsældaöflun eru endalaust að ráðast á kerfið til að koma sínu flokks fólki að en flæma aðra frá, og sérstaklega þá sem þora að...

Opinberun spillingar og vanhæfis

Hér sér fólk muninn á því að ráða fagmanneskjur til starfa eða sitja uppi með jarðfræðing sem fjármálaráðherra eða dýralæknir, lífeðlisfræðing sem er sérmenntaður í fiskeldi sem utanríkisráðherra og svo framvegis. Við erum að kjósa á fjögra ára fresti um...

Guð blessi Ísland

Það er öllum hollt að setja sig í fótspor annarra og reyna að öðlast þannig skilning á þeirra aðstæðum og viðbrögðum á ögurstundu. Bandaríkjamenn tala oft um að til að öðlast skilning á aðstæðum annarra sé gott að ganga mílu í þeirra skóm. Ég var að...

Seint um rass gripið

Það er gott að skoða málið vel og gaumgæfilega, svona mánuðum eftir að þúsundir eru fluttar úr landi og hundruð eigna er búið að bjóða upp. Þetta er svona svipað og taka upp þann sið að kryfja sjúklinga eingöngu en ekki hjálpa fólki fyrir andlátið. Mikil...

Ragnar Reykás einkennið

Þessi ríkisstjórn virðist ekki geta staðið í lappirnar í neinu. Fyrst var lagst á bakið fyrir Bretum og Hollendingu, nú virðist eiga að endurtaka leikin gagnvart LÍÚ ofbeldi. Það á einfaldlega að setja auðlindir landsins sem þjóðareign og binda í...

Hafa skal gát í nærveru sála

Þetta er ein ástæða þess að ég hef gagnrýnt skrímsladeild frétta hamfara manna, fræðimenn og aðrir verða að hafa í huga fólk af erlendum uppruna og gamalmenni þegar þeir í barnslegri gleði sinni fara að fjalla um sitt ævistarf og áhugamál. Það er ekki...

Eyðslugleði og sýndarmennska

Hin nýja flugvél landhelgisgæslunnar er víst mjög vel tækjum búin og því er alger óþarfi að hafa einhverja spekinga elítu fljúgandi um í vélinni yfir gosstöðvunum. Fagfólkið sem þarf að fá gögn getur unnið úr þeim við skrifborð og fengið öll þau gögn sem...

Anda með nefinu

Það er einkenni allra hamfara náttúrunnar að hópur fræðimanna kemur í kjölfarið og fer á mikið hugarflug um leið og sögulegri þekkingu er komið á framfæri. Gott er að hugsa fram í tíman og vera búin undir það versta en er skynsamlegt að mála alltaf...

Stjórntæki trúarinnar

Mikið afskaplega er sorglegt að sjá þau systkin trú og fáfræði leiðast um heiminn og skaða mannanna börn sem og aðra. Nánast öll okkar hafa þessa þörf fyrir það að trúa á eitthvað æðra en okkur sjálf, og enginn skortur er víst á fólki til að misnota...

Jákvætt

Norðmenn eru ekki asnar og vita hvar þeirra langtímahagsmunir liggja, hin norðurlöndin eru að sjálfsögðu bara að hugsa um sýna hagsmuni sem liggja inn í þeirri grafhvelfingu sem þeir völdu sér, ESB

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband