Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 14. apríl 2010
Ákall frá ABC barnahjálp
Hér er ákall frá ABC barnahjálp til okkar allra í þessu ríka landi. Subject: ÁRÍÐANDI TILKYNNING ! Á einhver dót fyrir ABC skólann í Senegal? Kæru stuðningaðilar ABC barnahjálpar Næstkomandi þriðjudag 20. apríl leggur Landhelgisgæslan af stað með...
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Ábyrgð sveitarstjórnarmanna og kvenna
Hvað segja lög um ábyrgð sveitarstjórnamanna og kvenna sem sett hafa heilu sveitarfélöginn á hausinn eins og Álftanes er nýlegt dæmi um. Hver er lagaleg ábyrgðin og hver sækir þetta fólk til saka eða ákærir, hver er refsingin fyrir að sólunda næstu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.4.2010 kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Siðleysi og spilling
Fyrir mér er það siðleysi og spilling að ausa hundruðum miljóna úr ríkissjóði og líka úr sveitarsjóðum landsins, á sama tíma og stjórnmálamenn eru kostaðir eins og málaliðar af fyrirtækjum til frama í flokkunum og setu á alþingi. Svo situr þetta fólk inn...
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Dómarar í eigin málum
Nú er alþingi Íslendinga farið að fjalla um eigin sök og hvernig bregðast eigi við, er þá ekki líka komin tími á að Lalli litli smákrimmi fari líka að fjalla um eigin sakargiftir dæma í eigin málum svo samræmis sé gætt. Talandi um leikhús...
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Háttarlag hina huglausu fúskara
Háttarlag hina huglausu er að benda á alla aðra til að hylja eigin sök eða þyrla upp moldviðri til að hverfa á bak við. Slíkt gerðu samfól í aðdraganda síðustu kosninga og leiddu kjósendur á villigötur umræðunnar um ESB, til að þurfa ekki að útskýra...
Föstudagur, 9. apríl 2010
Sér grefur gröf
Það er greinilega ekki vilji þjóðarinnar sem skiptir máli, það er vilji Jóhönnu sem er ofar öllu og greinilegt að hún telur sig hafin yfir þjóðina hvað visku varðar. Það er stundum sagt að sá sem er komin ofan í holu eigi að hafa vit á því að hætta að...
Föstudagur, 9. apríl 2010
HUGLAUS KENNIR ÖÐRUM UM
Embættismannakerfið réði ekki við hrunið og stóð nánast aðgerðalaust og lamað hjá, vegna þess að óhæfir skammtíma ráðherra í vinsældaöflun eru endalaust að ráðast á kerfið til að koma sínu flokks fólki að en flæma aðra frá, og sérstaklega þá sem þora að...
Mánudagur, 5. apríl 2010
Opinberun spillingar og vanhæfis
Hér sér fólk muninn á því að ráða fagmanneskjur til starfa eða sitja uppi með jarðfræðing sem fjármálaráðherra eða dýralæknir, lífeðlisfræðing sem er sérmenntaður í fiskeldi sem utanríkisráðherra og svo framvegis. Við erum að kjósa á fjögra ára fresti um...
Laugardagur, 3. apríl 2010
Guð blessi Ísland
Það er öllum hollt að setja sig í fótspor annarra og reyna að öðlast þannig skilning á þeirra aðstæðum og viðbrögðum á ögurstundu. Bandaríkjamenn tala oft um að til að öðlast skilning á aðstæðum annarra sé gott að ganga mílu í þeirra skóm. Ég var að...
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Seint um rass gripið
Það er gott að skoða málið vel og gaumgæfilega, svona mánuðum eftir að þúsundir eru fluttar úr landi og hundruð eigna er búið að bjóða upp. Þetta er svona svipað og taka upp þann sið að kryfja sjúklinga eingöngu en ekki hjálpa fólki fyrir andlátið. Mikil...