Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 30. apríl 2010
Valdi á að fylgja ábyrgð
Fljótsdalshérað hefur verið til sérstakrar skoðunar af hálfu eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Er ekki rétt að frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum svari því hvernig þeir vilji leysa vandan og þá sérstaklega þeir sem skuldsettu...
Föstudagur, 30. apríl 2010
Ofar lögum eða hvað
Geta starfsmenn þjóðkirkjunnar valið sér lög til að fara eftir, hvaða rugl er þetta. Það á tafarlaust að skera þetta kýli burt af ríkisspenanum og svo geta dómstólarnir séð um að afgreiða laga hliðina ef lög eru ekki
Föstudagur, 30. apríl 2010
Hættið ríkisstyrkjum strax
Þetta er yfirgengilegt, þetta eru hálaunaðir ríkisstarfsmenn sem eru menntaðir í Háskóla Íslands, launaðir af skattfé, og eru svo að röfla um það á launum hvort þeir eigi að fara eftir fyrirmælum löggjafavaldsins. Hættum ríkisstyrkjum strax og gerum...
Fimmtudagur, 29. apríl 2010
Sterkur brotavilji
Þessi ríkistjórn ætlar sér að þvinga þjóðina inn í ESB þvert á vilja hennar, valdhrokinn og yfirgangurinn er líkari hegðun brotamanna en kjörnum fulltrúum almennings. Of lengi hefur þessi þjóð látið fólk komast upp með að segja eitt í aðdraganda kosninga...
Þriðjudagur, 27. apríl 2010
Skýr forgangsröðun
Það er greinilegt að skýr forgangsröðun er hjá flokkunum og mikilvægustu málin sett fremst í röðina. Það er að segja hagsmunir flokksins á undan þjóðinni.
Föstudagur, 23. apríl 2010
Hugsum til framtíðar
Flutningur vélana er rökrétt ákvörðun, en að vera ekki búin eð byggja upp varanlega aðstöðu á Akureyri sýnir hina miklu þröng og skammsýni sem Landhelgisgæslan og fleiri hafa búið við í uppbyggingu aðstöðu. Hér er ég að tala um þessa firru að halda að...
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Að horfa í spegil
Já Jóhanna, það hlýtur að vera sárt að vakna eftir rúmlega 32 ár á þingi og sjá árangurinn á eiginn sofandahátt. En þú ert náttúrulega saklaus, það voru öll hin sem gerðu þetta.
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið
Við höfum nokkur opnað síðu á Facebook og slóðin þangað er hér neðar á síðunni, einnig er hlekkur hér efst til hægri sem ber sama heiti og fyrirsögninn. Þau ykkar sem hafið fengið nóg af endalausum töfum og siðferðislegum sóðaskap, eruð hvött til að...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)