Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mikil vinna

Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...

Lífið er fiskur

Það er merkilegt hvað þessi flokkur og hans talsmenn virðast fastir í gamla vertíðarandanum þegar lífið var fiskur og aftur fiskur. Stundum skrepp ég til frænda og hans spúsu til að fá lánaðan bátinn þeirra og dreg nokkra þorska úr sjó í soðið fyrir mig...

Jákvætt

Það er gaman og gott að sjá hugvit og hugmyndir virkjaðar en er ekki tilvalið að efla svona framtak, með til dæmis því að nýta þær byggingar sem standa auðar af einhverjum ástæðum út um allt land til nýsköpunar, það er alveg tilvalið að hvetja sem flesta...

Rasismi kynja er til skammar

Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn. Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja. Í...

Hugsum lengra en um morgundaginn

Vísum ASG úr landi og slítum viðræðum við ESB því framtíðin er fólgin í samskiptum við Kína en ekki í því að skríða sem barðir hundar við fótskör gömlu nýlenduveldanna í Evrópu. Ef fólk bara les mannkynsöguna þá drýpur blóð úr hverri blaðsíðu sem fjallar...

Loksins von, "væntanleg"

Forusta ríkisstjórnarinnar talar of mikið um hvað þau ætla að gera seinna, það er löngu tímabært að sjá aðgerðir framkvæmdar og frumvörp lögð fram á þingi. Væntingariðnaðurinn kom okkur fjárhagslega á hnén og það er engin þörf fyrir væntingaraðgerðir,...

Gott framtak og þarft

Það hafa farið í gegnum tíðina ýmsir lagalegir bastarðar hjá alþingi og stofnun lagaskrifstofu alþingis til að yfirfara og gæðameta frumvörp til laga er löngu tímabært. Lög frá alþingi setja samfélaginu skorður og móta það til framtíðar, því er mikilvægt...

Fyrirmyndar ráðherra eða ráðafrú

Það er greinilegur munur á því að ráða fagmanneskju til starfa sem ráðherra eða sitja uppi með flokksgæðinga sem eru settir sem ráðherrar vegna pólitískra hrossakaupa og eru jafnvel með nánast enga sérþekkingu á viðkomandi sviði. Það á að aðskilja...

Skattsvik eru þjófnaður úr okkar vasa

Það er alveg skýrt að skattsvik eru ekkert nema þjófnaður úr okkar vasa, svört atvinnustarfsemi og undanskot tekna er eitthvað sem við eigum ekki að líða, því að þeir sem þetta stunda eru að stela frá okkur sjálfum. Sættum við okkur við að gráðugir...

Tekjur framtíðar

Það þarf að efla smáiðnað til muna og nýta allt það sem til er svo atvinna aukist og tekjur myndist, hér er slóð á eina tillögu til uppbyggingar: http://skuggathing.is/priorities/249-stofnun-smaidnadarvina

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband