Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að þétta raðirnar

Steingrímur og Jóhanna hafa talað um að þétta raðirnar, er verið að tala um að ráðast á einstaklinga til að þagga niður í þeim og vinna svo bakvið luktar dyr. Það hefur verið lengi siður á Íslandi að ráðast á einstaklinga í stað þess að taka á málefnum...

Hvað er Parísarklúbburinn

Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html

Auðlindir hafsins í þjóðareign

Samtökin þjóðareign hafa opnað heimasíðu þar sem fólk getur lesið um markmið samtakanna og skráð sig. Eitt af baráttumálum samtakanna er að safna undirskriftum þeirra sem eru fylgjandi því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám kvótakerfisins....

Ekki heil hugsun

Hvar stendur þessi þjóð ef allir fara að fordæmi ráðamanna og hætta að mæta á kjörstað. Er þetta ekki umhugsunarefni.

Ættu að skammast sín bæði tvö

Þetta eru forustumenn flokka og forusta ríkisstjórnar Ísland, hvorugur aðilinn virðir lýðræðið og kosningaréttin meira en svo, að þau telji tíma sýnum til þátttöku vel varið. Þau geta kosið á móti eða skilað auðu en að taka ekki þátt er þeim til skammar....

Virðir ekki lýðræði

Hverslags forsætisráðherra sýnir lýðræðinu og kosningarréttinum svo mikla fyrirlitningu að viðkomandi mætir ekki á kjörstað til að nýta atkvæðarétt sinn. Jóhönnu er velkomið að kjósa nei eða skila auðu en það er ótrúlegt að hún og margir hennar...

Þýfi eða hvað

Maður spyr sig hverslags fé þetta hafi verið. Var þetta fé sem Pálmi átti og hafði heimild til að ráðstafa eða var þetta lánsfé og eða eigið fé fyrirtækis í eigu margra aðila. Sé verið að gefa í skyn að Pálmi hafi verið að stela og Jón Ásgeir að taka við...

MBL fær hrós fyrir þessa vinnu

Fréttin er faglega unnin og vísun er undir á frumgögn og staðfesting á heimildum, þetta er faglega gert og traustvekjandi vinnubrögð. Fyrir það á MBL og blaðamaðurinn hrós skilið.

Pólitísk rétthugsun

Það er greinilegt að pólitísk rétthugsun verður lykillin og nú verður spariféð okkar notað af fólki sem ekkert eigið fé á í þessum sjóðum til að skipta um stjórnendur í yfirteknum fyrirtækjum. Eflaust verður gætt að því að rétt kynfæri séu á þeim sem til...

Feigðarför

Þetta er upphafi á feigðarför Íslensks samfélags inn í hægfara niðurdrepandi regluverk hins deyjandi Evrópska samfélags, þar sem búið er að drepa mest allt frumkvæði og banna sjálfsbjargarviðleitni. Sé það virkilega draumur svokallaðra forustumanna í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband