Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hættum Schengen þátttöku

Svar dómsmálaráðherra er villandi því ekki er gert ráð fyrir að viðhalda samstarfi við aðildarríkin í formi upplýsingagjafar, né er tekin með í reikninginn tjónið og skemmdirnar vegna glæpalýðsins sem hingað hefur flætt og flutt út þýfi í gámavís. Það er...

Hópslys á austurlandi

Þegar þetta er skrifað eru fréttir óljósar en ég vona að engin sé alvarlega slasaður, ástæða skrifanna er til að vekja athygli á því að flytja verður slasaða til Neskaupsstaðar og þó flug hálka sé er fært þangað núna, ef einhver er illa slasaður þarf...

Framfara spor eru lofsverð

Það er gott ef fólk leitar saman að lausnum og betur sjá augu en auga, þetta framtak íbúa á Álftanesi er til fyrirmyndar og ætti að vera öðrum íbúum skuldsettra sveitarfélaga fyrirmynd til eftirbreytni áður en fleiri sveitarfélög verða komin í sömu...

Vinnubrögð Stasi

Ef vinnustaðaskírteinin verða notuð sem þvingunartæki fyrir stéttarfélöginn er komin upp Íslensk útgáfa af Stasi, hinni illræmdu Austur Þýsku leyniþjónustu. Vinnustaðaskírteini eru að mörgu leiti góð hugmynd með mikla möguleika og þörfin er til staðar,...

Ekki gott vinnulag

Ég hef staðið í þeirri trú að eina leiðin til að brjóta á bak aftur fíkniefnasala og skipulagða glæpi væri með samvinnu lögreglu og almennings. Núna þegar lögregla virðist vera að nálgast það að missa tökin á baráttunni vegna skorts á fjármunum og...

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74

Uppboð fór fram á Álfaskeið 74 í Hfn. Eigandi var staddur í Noregi en leigjendur voru ekki á staðnum. Brotist var inn í íbúð af lásasmiði. Hér er slóðin á myndband sem sýnir þá uppákomu: http://www.youtube.com/watch?v=2f7doUGfDX4 Þúsundir heimila eiga...

Hverju ber að trúa

Setti hér inn til gamans frétt af sama atburð frá þremur miðlum, bloggað er við fréttina hjér á MBL.IS næsta frétt fyrir neðan er frá RUV.is og svo er neðsta útgáfan frá Vísir.is Það komu sem sagt nokkur hundruð manns, 400 manns og 800 manns eða verðum...

Vinnubrögð skæruliða

Alveg er þetta dæmigert fyrir vinnubrögð manna með slæma samvisku sem hafa vond verk til að verja. Steingrímur sendir vin sinn Indriða til að vinna skemmdarverk á væntanlegum viðræðum um hagstæðari Icesave samningskjör, með því verður kannski bjargað...

Örvænting hins vonda málstaðar

Mikil er örvænting þeirra manna sem leita uppi gömul vinnuskjöl til að reyna að réttlæta vondan samning og langt síðan maður hefur séð svona skammarleg vinnubrögð.

Til hamingju með það

Það er gaman að lesa loksins jákvæða frétt um væntanlega atvinnu fyrir fjöldann allan af fólki.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband