Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 24. desember 2008
Hrós til Guðlaugs Þórs
Guðlaugur Þór er líklega í einu erfiðasta Ráðherraembættinu, og virðist valda því mjög vel miðað við aðstæður í samfélaginu. Ráðstöfun hans á því fé sem Ráðherrar hafa til ýmissa málefna, sýnir gott fordæmi og væri gaman að sjá hvernig aðrir Ráðherrar...
Laugardagur, 20. desember 2008
Að skilja staðreyndir
Það gengur mörgum illa að skilja staðreyndir og margir halda að afneitun sé rétta leiðin.
Fimmtudagur, 18. desember 2008
Vel gert og til fyrirmyndar
Finnst þetta vera til fyrirmynda og ætti að vera öðrum til eftirbreytni. Af vef Landsvirkjunar LV.IS Starfsmenn styðja þá sem standa höllum fæti Þriðjudagur 16. desember 2008 Landsvirkjun og dótturfélög, ásamt starfsmönnum gefa mæðrastyrksnefnd og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. desember 2008
Egilsstaðir vakna
Hef gert tilboð í nokkur hús á Egilsstöðum á undanförnum mánuðum, verðlagning á fermetrinn er svipuð og í sumum tilfellum hærri, en til dæmis í Hafnarfirði og á Suðurnesjum. Verðlagning á leiguhúsnæði er oftast svipuð og á Höfuðborgarsvæðinu. Að...
Föstudagur, 12. desember 2008
Hræsni eða snilld
Nú er fólkið sem við kusum til að setja lög og reglur um einkavinavæðinguna og útrásina, búið að koma sér saman um Rannsóknarnefnd, til að finna einhverja sem hægt er að saka um Bankahrunið. Ef ég smíða skip sem sekkur áður en það kemst út fyrir...
Fimmtudagur, 11. desember 2008
Finnst fólki þetta í lagi
Er eðlilegt að þingmenn séu í stjórnum fyrirtækja, finnst fólki í lagi að Löggjafavaldið sé á launum hjá Fyrirtækjum landsins.
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Nýtt Framboð, Lýðræði krefst þátttöku.
Margir tala um aðgerðir og endurnýjun, en til að slíkt geti átta sér stað þarf að koma með aðra valkosti innan núverandi kerfis, til að hægt sé að gera breytingar án valdaráns og byltingar. Opnuð hefur verið síða á Facebook sem ber heitið Nýtt Framboð,...
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Lýðræði eða Einræði.
Er Fulltrúa Lýðræði eða Flokka Einræði ríkjandi á Íslandi? Það er talað um að þrískipting valds í Framkvæmdavald, löggjafavald og dómsvald sé undirstaða Lýðvelda og án þess sé ekki hægt að tala um Lýðræði. Hjá okkur er það Framkvæmdarvaldið, sem nánast...
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Bráð nauðsyn
Það er bráð nauðsyn að fá þessi göng sem fyrst, í einhverri smáhreppa hugsun var Sjúkrahúsi fyrir Austurland komið fyrir á Neskaupsstað og því verður að vera góð vegtenging þangað. Þá er þetta gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir Fjarðarbyggð og framkvæmd...
Laugardagur, 6. desember 2008
Hér eru nokkrar tillögur um aðgerðir
Taka heildina, smáskammtalækningar gera lítið, hér eru nokkrar tillögur. http://valli57.blog.is/blog/valli57/entry/736049/