Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 6. desember 2008
Taka heildina, smáskammtalækningar gera lítið
http://valli57.blog.is/blog/valli57/entry/736049/
Föstudagur, 5. desember 2008
Bylting eða hvað, ég legg þetta til.
Ákvað að henda þessu hér inn, það tala margir um uppstokkun og byltingu en leggja fæstir eitthvað til mála. Hér eru mínar hugsanir skráðar á blað. Mín skoðun, er sú að þetta þurfi að gerast Atvinnu, mennta og Fjármál 1. Endurfjármagna fyrirtæki landsins...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 04:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Föstudagur, 5. desember 2008
Skelfing á þingi
Það er gríðarlegur áfellisdómur á Alþingi, að fá svona bréf sent frá Lögmönnum, er fátið og stjórnleysið orðið svo mikið að lagafrumvörpum er gusað út frá skyndilagastaðnum Alþingi án yfirlestrar, er Alþingi orðið sem bílalúga á vegasjoppu fyrir...
Fimmtudagur, 4. desember 2008
Davíð er starfsins verður
Davíð er starfsins verður, hann hefur kjark til að taka óvinsælar ákvarðanir og þor til að ganga gegn straumnum. Hann lætur ekki getulausa atvinnustjórnmálamenn í vinsældakosningum, komast upp með að nota sig sem blóraböggul. Fólk verður að nota höfuðið...
Þriðjudagur, 2. desember 2008
Meira grín
Miklir grínarar þau Solla og Geir, nú er verið að tala um launalækkun, var síðasta grín ekki afturköllun eftirlauna. Voða gaman hjá þeim að grínast í vitleysingunum, álíta okkur greinilega greindarskert, en kannski er eitthvað til í því, fólk kaus víst...
Þriðjudagur, 2. desember 2008
Var einhver að panta könnun
Já góðan dag Var einhver hjá ykkur að panta könnun, hvaða útkomu má bjóða þér. Sum þjónustufyrirtæki eru bara fyndin.
Mánudagur, 1. desember 2008
Spurning um dreifingu sýkinga
Spurning er í huga mér um dreifingu sýkingar, í landi eru settar upp sauðfjárveiki girðingar til að hindra útbreiðslu sjúkdóma, en hvað er gert til sjós? Getur verið að síldveiðiflotinn sé sjálfur að dreifa sýkingu með því að nota sömu veiðafærin á öllum...
Mánudagur, 1. desember 2008
Kjaftæði erlendra sérfræðinga
Voðalega er leiðinlegt að lesa þetta kjaftæði, það vita allir hver óvinurinn er og hvert vandamálið er. Ríkisstjórn Íslands er ekkert nema hrokinn og getuleysið, þetta fólk er að fullyrða að aðeins þau geti bjargað klúðrinu sem þau sköpuðu sjálf....
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Glæsilegt
Og tromp bók hjá Sparisjóð ber 11% vexti í næstum 18% verðbólgu, þ.e.a.s ef þú hreifir innistæðuna ekki innan mánaðar. Ef þú tekur út falla vextirnir niður í 8,35%. Sniðugt að spara á Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Gott mál
Það er kannski ekki líklegt til vinsælda að tala jákvætt um þetta, en mér er alveg sama um vinsældir. Að auka við framleiðslugetu álversins er bara gott, þetta er gert án þess að fara inn á ný svæði til að koma fyrir álveri með tilheyrandi raflínum, og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2008 kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)