Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ömurlegt fyrirkomulag Almannavarna

Finnst ömurlegt að horfa á embætti Ríkislögreglustjóra upphefja sig á frábæru sjálfboðnu starfi Björgunarsveitanna, Rauða Krossins og starfsmanna Slökkviliðanna. Eftir að hafa hrifsað til sýn Almannavarnir, hrakið mjög hæfa stjórnendur burt og klætt...

Listflug á orrustuþotu

Listflug á orrustuþotu er ekki öllum gefið, en Rússar eru líklega bestu flugvélahönnuðir í heimi, og hafa lengi verið þagaðir í hel af vestrænum fjölmiðlum eða talaðir niður af andstæðingum. Sjón er sögu ríkari.

Göngum í ESB

Sé ekki betur en fiskimiðinn séu farinn úr eigu þjóðarinnar, sé ekki betur en flest allar eigur þjóðarinnar sé komnar í eigu einkavina valdastéttarinnar, atvinnustjórnmálamanna landsins. Er ekki best að reina að koma leifunum af Íslandi undir stjórn...

1 árs starfsafmæli

1 árs starfsafmæli Ríkisstjórnar Sollu og Haarde er ný búið og árangurinn komin fram, til hamingju með það. Stefnir allt í að þjóðin krefjist inngöngu í Evrópusambandið, til þess að komast undan stjórnvisku Íslenskra stjórnmálamanna. Margur vill frekar...

AL Jazeera Fréttir

Setti inn link á Al Jazeera Fréttastöðina fyrir þá sem eru orðnir leiðir á einhliða áróðri, og vilja sjá báðar hliðar mála, eða bara víkka sjóndeildarhringinn.

Skelfileg lífs og vinnuskilyrði í Kína

Skelfileg lífs og vinnuskilyrði í Kína. Hér eru greinar af vef Al Jazeera http://english.aljazeera.net/NR/exeres/97424E1E-A416-47E7-AB6C-697E558BD361.htm

Orðið bara gott í bili

Held að ég hætti að hafa áhyggjur af heiminum um stund, hann hefur dafnað ágætlega án mín all lengi og mun gera það eftir minn dag, samt alltaf gaman að taka þátt í umræðum og koma sýnum sjónarmiðum og reynslu á framfæri, það er lítið gagn í þekkingu og...

Góður leiðari

Vert að lesa, er honum sammála http://www.dv.is/leidarinn/lesa/9099

Líka stoppa þetta

Er ekki rétt að Samtök ferðaþjónustunnar krefjist stöðvunar á slátrun hrossa og neyslu hrossakjöts, leiga á reiðhestum er fyrir löngu orðin mjög mikilvæg afþreying í íslenskri ferðaþjónustu. Slátrun hrossa og framleiðsla á hrossabjúgum, sem neysla...

Skelfilegur asni

Einhver er skelfilegur asni var sagt við mig áðan en engin nöfn nefnd. Annar hló við og spurði hvort ekki væri stór hætta á, að heimurinn komist að því, að við borðum hrossakjöt. Þá er út um allar hestaleigur landsins, svo notuð sé rök...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband