Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 10. júní 2008
Grín ársins
Þetta er grín ársins, en jafnframt ein besta afhjúpun á hégóma og leikaraskap sem sést hefur. Háskólamenntaðir Ríkisstarfsmenn klæða sig í búninga til að setja upp eina af föstum leiksýningum Ríkisins, þar sem þessir Háskólamenntuðu Ríkisstarfsmenn reina...
Þriðjudagur, 10. júní 2008
Að rjúfa friðin
Að rjúfa friðinn, virðist vera markmið Björns Dómsmálaráðherra og Haraldar Ríkislögreglustjóra ásamt fylgifiskum þeirra. Ísland er og hefur verið í áratugi eitt friðsælasta ríki heimsins, því breyttu Davíð Oddson og Halldór Ásgrímsson án hugsunar eða...
Þriðjudagur, 10. júní 2008
Líklega Blogg gloppur framundan
Farin enn og aftur upp á Kárahnjúk, nú þarf að rífa niður vinnubúðir Impreglio og fjarlægja öll ummerki um veru þeirra sem og annarra á Kárahnjúkum, þannig að umhverfið verði sem næst upprunalegu útliti svæðisins fyrir komu okkar á staðinn. Þetta var bær...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.6.2008 kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 9. júní 2008
Áratuga afturför og spilling
Það er áratuga afturför, ef sveitarfélöginn á Íslandi eru ítrekað farin að deila út verkefnum til vina og vandamanna aftur, og drottna yfir atvinnurekstri út frá pólitískri rétthugsun, vináttu og ætterni, þetta virðist vera að eflast aftur um allt land,...
Mánudagur, 9. júní 2008
Vantar samskiptafæri
http://valli57.blog.is/blog/valli57/entry/563472/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. júní 2008
Piparúði og Rafbyssur
Það er vandlifað, mannleg samskipti eru greinilega ekki kennd að neinu ráði hjá lögreglu og bara notast við gamaldags óttastjórnun og óþarfa ofbeldi, vel hægt að taka þennan mann með smá fortölum og lagni, alger óþarfi að úða á hann eða ógna honum með...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 3. júní 2008
Eðlileg viðbrögð
Finnst þetta vera afskaplega eðlileg viðbrögð, fyrirtækjarekstur er ekki samfélagsþjónusta á félagslegum grunni, menn eru að leita hagnaðar. Vilji Austfirðingar eða aðrir halda ákveðnum fyrirtækjum eða þjónustu á svæðinu, verður að beina til þeirra...
Þriðjudagur, 3. júní 2008
Áhugaverður tengill
Hér er áhugaverur tengill fyrir þá sem eru á móti ritskoðun. http://www.projectcensored.org/
Mánudagur, 2. júní 2008
Góð frétt, en samt
Hef aldrei skilið hvað mörgum finnst skelfilegt að heyra um hvalveiðar, en virðist vera sama um mannaveiðar í Írak eða annar staðar. Hef samt verulegar áhyggjur af þekkingarleysi okkar Íslendinga á hafsvæðinu umhverfis landið og miðunum, svo ekki sé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Trúi ekki
Trúi ekki öllu sem í Mogganum stendur, fólk ætti að prófa þetta sjálft um tíma, gæti gengið í nokkra daga en heilt ár.....