Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 5. september 2019
Þegar á vináttuna reyndi
Ágætt að rifja aðeins upp þessa miklu vináttu Bandaríkjamanna sem á reyndi eitt sinn. Hér eru orð fyrrum utanríkisráðherra okkar 2009–2013. "Mestu skiptir þó að Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu meðan Bandaríkjamenn gerðu ekkert....
Fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Sameining höfuðborgar
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.9.2019 kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Fjarlægjum græðgihvatann
Ég legg til að við fjarlægjum græðgihvata auðsafnaranna og það sem flestum illdeilum hefur valdið innan fjölskyldna í gegn um aldirnar. Auðurinn er hvort sem er tekin frá samfélaginu með því að nýta náttúruauðlindir í sameign þjóðarinnar og eða með því...
Þriðjudagur, 5. mars 2019
"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu
Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...
Miðvikudagur, 5. desember 2018
Útrýmum fátækt á Íslandi
Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. október 2018
Hvenær fær þjóðin að kjósa
Ísland úr NATO og herinn burt er gömul krafa sem maður hló af á yngri árum en tekur nú undir með auknum þroska og skilningi á þjáningum fólks. Ég vill þetta morðingjastóð sem lengst frá landinu en virði lýðræði ofar eigin skoðun, ég vill því að þjóðin...
Sunnudagur, 7. október 2018
Mannleg stjórnun
"Menntun byggist ekki á titlum eða innrömmuðum skjölum á vegg til að sanna skólavist fyrir öðrum. Menntun er samnefnari yfir viðmót, framkomu, viðhorf, orðaval og hegðan gagnvart öðrum í daglegu lífi." (Þýðing á óþekktum höfund) Starf stjórnenda hefur í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 7. október 2018
Falsaða fólkið
Ein mesta bylting í samskiptum þessarar aldar er vefsvæðið Facebook sem hefur fært fólki aðgengi að gríðarlegu magni upplýsinga sem og opnað fyrir samskipti á milli landa sem þétt raðirnar hjá ættmennum sökum styttri boðleiða og uppfærslna á síðu hvers...
Fimmtudagur, 13. september 2018
Handhafi "sannleikans"
Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...
Mánudagur, 27. ágúst 2018
Það sem ekki má ræða
Þegar pólitískur rétttrúnaður fer að stýra umræðu er margt þaggað niður með öfgafullri notkun hugtaka eins og rasisti ofl á netinu. Vonandi fer fólk að ná þeim þroska að geta haft skoðanaskipti án þess að leiðast út í þannig hegðan vegna skorts á...