Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 8. nóvember 2019
Að svíkja sjálft lífið út úr fólki
Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....
Sunnudagur, 20. október 2019
Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt
Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.11.2019 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 20. október 2019
Byrjum á réttum enda
Hvernig væri nú að byrja á réttum enda og samræma flokkun á Íslandi, þannig að það verði eitt samræmt flokkunarkerfi notað af öllum sveitarfélögum. Svo skulum við taka þetta á næsta stig með flokkun og raunverulegri endurvinnslu í stað útflutnings á...
Þriðjudagur, 1. október 2019
Rétttrúnaðarskýrsla frá kaldastríðstímanum
Mikið afskaplega var dapurt að renna í gegn um þessa Rétttrúnaðarskýrslu sem var sem minningargrein um pólitískar skoðanir hægri öfgamanna frá kaldastríðstímanum (sjá til dæmis bls 109 til og með bls 111). Er ekki komin tími á að fá fagfólk til að gera...
Laugardagur, 7. september 2019
Kjarni samfélagsins
Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...
Fimmtudagur, 5. september 2019
Þegar á vináttuna reyndi
Ágætt að rifja aðeins upp þessa miklu vináttu Bandaríkjamanna sem á reyndi eitt sinn. Hér eru orð fyrrum utanríkisráðherra okkar 2009–2013. "Mestu skiptir þó að Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu meðan Bandaríkjamenn gerðu ekkert....
Fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Sameining höfuðborgar
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.9.2019 kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Fjarlægjum græðgihvatann
Ég legg til að við fjarlægjum græðgihvata auðsafnaranna og það sem flestum illdeilum hefur valdið innan fjölskyldna í gegn um aldirnar. Auðurinn er hvort sem er tekin frá samfélaginu með því að nýta náttúruauðlindir í sameign þjóðarinnar og eða með því...
Þriðjudagur, 5. mars 2019
"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu
Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...
Miðvikudagur, 5. desember 2018
Útrýmum fátækt á Íslandi
Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)