Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Draumastjórn

Stjórn sem sem setur jöfnuð, herlaust öryggi og velferð almennings í forgang. Stjórn sem felur þjóðinni að semja nýja stjórnarskrá. Stjórn sem tryggir eignarhald þjóðarinnar á öllum náttúruauðlindum sem og arðinn. Stjórn sem lætur fólk í friði á meðan...

Hinn bitri drullupollur

Stjórnmál á Íslandi eru voðalegur drullupollur þar sem bullukollar ausa frá sér rakalausum þvætting og fullyrða ásakanir sem enga skoðun standast, enda er þessu fólki nánast ógjörningur að vísa á rekjanlegar og eða staðfestar heimildir. Alveg magnað að...

Bara eins og hér áður fyrr

Þetta er ekkert nýtt hér á Íslandi, við höfum hagað okkur svona sjálf í áratugi. Heyri ekki betur en duglegir farandverkamenn séu ósáttir, við erum með þúsundir af ungum starfsmönnum hér á landi sem eru sem gufukatlar og haga sér alveg á sama hátt og...

Trump fái friðarverðlaun Nóbels

Donald Trump er fyrsti forseti Bandaríkjana í 40 ár sem ekki er búin að hefja stríð við erlent ríki. Honum er ekki allsvarnað, spurning hvort hann sé ekki verðugri Nóbel friðarverðlaunum en forverinn. Sjá slóð: Friðarinns...

Sameining er miljarðatuga ávinningur

Það sem stendur í vegi fyrir sameiningu á höfuðborgarsvæðinu eru ekki íbúarnir, það eru frekar þessir 23 borgarfulltrúar í Reykjavík, 7 bæjarfulltrúar á Seltjarnarnesi, 9 bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ, 11 bæjarfulltrúar í Garðabæ, 11 bæjarfulltrúar í...

Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur

Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...

Þegar menn þræta fyrir

Þessi uppryfjun er sorgleg:

Rafræn öskur og fullyrðingar

Það virðist vera til staðar töluvert af fólki í samfélaginu sem stekkur á samsæriskenningar um að Kínverjar hafi framleitt veiruna sem veldur COVID 19, er ekki rétt að skoða rekjanlegar heimildir byggðar á rannsóknum fyrst. Og þið hin svarið þessu fólki...

Að svíkja sjálft lífið út úr fólki

Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband