Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 5. desember 2018
Útrýmum fátækt á Íslandi
Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. október 2018
Hvenær fær þjóðin að kjósa
Ísland úr NATO og herinn burt er gömul krafa sem maður hló af á yngri árum en tekur nú undir með auknum þroska og skilningi á þjáningum fólks. Ég vill þetta morðingjastóð sem lengst frá landinu en virði lýðræði ofar eigin skoðun, ég vill því að þjóðin...
Sunnudagur, 7. október 2018
Mannleg stjórnun
"Menntun byggist ekki á titlum eða innrömmuðum skjölum á vegg til að sanna skólavist fyrir öðrum. Menntun er samnefnari yfir viðmót, framkomu, viðhorf, orðaval og hegðan gagnvart öðrum í daglegu lífi." (Þýðing á óþekktum höfund) Starf stjórnenda hefur í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 7. október 2018
Falsaða fólkið
Ein mesta bylting í samskiptum þessarar aldar er vefsvæðið Facebook sem hefur fært fólki aðgengi að gríðarlegu magni upplýsinga sem og opnað fyrir samskipti á milli landa sem þétt raðirnar hjá ættmennum sökum styttri boðleiða og uppfærslna á síðu hvers...
Fimmtudagur, 13. september 2018
Handhafi "sannleikans"
Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...
Mánudagur, 27. ágúst 2018
Það sem ekki má ræða
Þegar pólitískur rétttrúnaður fer að stýra umræðu er margt þaggað niður með öfgafullri notkun hugtaka eins og rasisti ofl á netinu. Vonandi fer fólk að ná þeim þroska að geta haft skoðanaskipti án þess að leiðast út í þannig hegðan vegna skorts á...
Föstudagur, 4. maí 2018
Afskaplega döpur lagasetning
Mis gáfuleg lögin sem Alþingi setur og samþykkir
Föstudagur, 20. apríl 2018
Að eiga ekkert erindi
Margir frambjóðendur eru farnir að gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um að tilteknir einstaklingar sem og flokkar séu ekki samstarfshæfir, á slíkt fólk eitthvað erindi í framboð? Stjórnmál eru samtal einstaklinga með mismunandi skoðanir, einstaklinga...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 11. apríl 2018
Að aumingjavæða samfélag
Merkilegt hvað mikið af atvinnuskapandi vandamálum er búið að koma á laggirnar með því að skilgreina fullorðið fólk sem ábyrgðalaus börn. Móðir mín átti mig 2 mánuðum eftir 17 ára afmælið sem þótti ekkert fréttnæmt, faðir minn yrði skilgreindur sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 24. febrúar 2018
Verja skal virkið
Öllu er tjaldað til því verja skal virkið. Stéttarfélagið er látið borga kosningabaráttuna hjá valdinu og svo er verið að draga upp kommagrýluna, það gengur náttúrulega ekki að talsmenn láglaunafólks fari að skipta sér af eigin verkalýðsbaráttunni og...