Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 22. ágúst 2020
Trump fái friðarverðlaun Nóbels
Donald Trump er fyrsti forseti Bandaríkjana í 40 ár sem ekki er búin að hefja stríð við erlent ríki. Honum er ekki allsvarnað, spurning hvort hann sé ekki verðugri Nóbel friðarverðlaunum en forverinn. Sjá slóð: Friðarinns...
Laugardagur, 22. ágúst 2020
Sameining er miljarðatuga ávinningur
Það sem stendur í vegi fyrir sameiningu á höfuðborgarsvæðinu eru ekki íbúarnir, það eru frekar þessir 23 borgarfulltrúar í Reykjavík, 7 bæjarfulltrúar á Seltjarnarnesi, 9 bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ, 11 bæjarfulltrúar í Garðabæ, 11 bæjarfulltrúar í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. ágúst 2020
Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur
Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 28. maí 2020
Þegar menn þræta fyrir
Þessi uppryfjun er sorgleg:
Laugardagur, 2. maí 2020
Rafræn öskur og fullyrðingar
Það virðist vera til staðar töluvert af fólki í samfélaginu sem stekkur á samsæriskenningar um að Kínverjar hafi framleitt veiruna sem veldur COVID 19, er ekki rétt að skoða rekjanlegar heimildir byggðar á rannsóknum fyrst. Og þið hin svarið þessu fólki...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 8. nóvember 2019
Að svíkja sjálft lífið út úr fólki
Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....
Sunnudagur, 20. október 2019
Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt
Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.11.2019 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 20. október 2019
Byrjum á réttum enda
Hvernig væri nú að byrja á réttum enda og samræma flokkun á Íslandi, þannig að það verði eitt samræmt flokkunarkerfi notað af öllum sveitarfélögum. Svo skulum við taka þetta á næsta stig með flokkun og raunverulegri endurvinnslu í stað útflutnings á...
Þriðjudagur, 1. október 2019
Rétttrúnaðarskýrsla frá kaldastríðstímanum
Mikið afskaplega var dapurt að renna í gegn um þessa Rétttrúnaðarskýrslu sem var sem minningargrein um pólitískar skoðanir hægri öfgamanna frá kaldastríðstímanum (sjá til dæmis bls 109 til og með bls 111). Er ekki komin tími á að fá fagfólk til að gera...
Laugardagur, 7. september 2019
Kjarni samfélagsins
Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...