Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Þriðjudagur, 24. október 2023
Friðsemd er ekki tengd kyni
Í fyrsta skipti Íslandssögunar, þegar kona var forsætisráðherra og kona varð utanríkisráðherra, hófu Íslendingar beina þátttöku í stríðsrekstri í Úkraínu, og studdu þjóðernishreinsanir í Palestínu.
Föstudagur, 18. júní 2021
Andstyggileg dýraníð "ræktunar"
Mannskepnan getur verið andstyggileg, fólk leikur sér að svokallaðri "ræktun" dýra sem kostar dýrin ævilangar þjáningar og svo er þetta fólk sem fyrir mér eru dýraníðingar verðlaunað fyrir "ræktunina" með háum greiðslum fyrir afmynduð dýrin sem kallast...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóð | Facebook
Sunnudagur, 24. janúar 2021
Góð þjóðsaga
Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum...
Sunnudagur, 27. desember 2020
Sá yðar sem syndlaus er
Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum var skrifað að Kristur hefði mælt, Sigmundur Davíð og þeir Klausturbræður ættu að ræða saman merkingu þeirra orða áður en þeir gerast sjálfskipaðir talsmenn Þjóðkirkjunnar . Það þarf ekki mikla þekkingu né...
Fimmtudagur, 28. maí 2020
Þegar menn þræta fyrir
Þessi uppryfjun er sorgleg:
Föstudagur, 8. nóvember 2019
Að svíkja sjálft lífið út úr fólki
Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....
Laugardagur, 28. september 2019
Að stöðva neikvæða arfleifð
10-things-toxic-parents-do-and-how-they-damage-their-children Við sem höfum alið upp börn erum líklega öll sek um að hafa gert eitthvað af þessum og þurfum að vinna úr því. Við erum sjálf speglar þeirra sem komu að okkar uppeldi eins og þeir...
Mánudagur, 27. ágúst 2018
Það sem ekki má ræða
Þegar pólitískur rétttrúnaður fer að stýra umræðu er margt þaggað niður með öfgafullri notkun hugtaka eins og rasisti ofl á netinu. Vonandi fer fólk að ná þeim þroska að geta haft skoðanaskipti án þess að leiðast út í þannig hegðan vegna skorts á...
Sunnudagur, 1. júlí 2018
Að nýta sér tilfinningar
Ég hef skilning á kjarabaráttu ljósmæðra sem þurfa eins og margar aðrar starfsstéttir betri kjör, en að byggja upp ótta á meðal verðandi foreldra og nota þær tilfinningar sem vopn í kjarabaráttu er fyrir mér óábyrg grimmd. Það er það sem fólk gerir en...
Þriðjudagur, 9. janúar 2018
Er óafvitandi stefnt á að rjúfa frið
Maður nokkur átti samtal við leiðtoga einn daginn og spurði "Ég var að hugsa um hver munurinn á helvíti og paradís gæti verið." Leiðtoginn bauð manninum inn í sal með tveimur hurðum. Hann opnaði fyrri hurðina og þeir gengu inn. Í miðju herbergis var...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)