Góð þjóðsaga

Nakin sannleikurSamkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn.

Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman,  og að lokum standa þau saman við laug.

Lygin segir við sannleikann: "Vatnið er mjög gott, við skulum baða okkur saman!" Sannleikurinn fullur grunsemda, prófar vatnið og uppgötvar að það er sannanlega mjög gott. Þau afklæðast og byrja að baða sig.

Skyndilega sprettur lygin upp úr vatni, klæðist fötum sannleikans og hleypur í burtu. Reiður Sannleikurinn kemur upp úr lauginni og leitar alls staðar til að finna lygina og fá fötin sýn aftur.

Heimurinn sem sér sannleikann nakinn, beinir augnaráði sýnu annað með fyrirlitningu og reiði.

Fátækur sannleikurinn snýr aftur til laugarinnar, hverfur að eilífu og felur þannig skömm sýna.

Lygin ferðast um allan heim, klædd sem sannleikurinn og uppfyllir þarfir samfélagsins, því að heimurinn, í öllum tilvikum, vill alls ekki hitta nakinn sannleikann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband