Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Að farga sérstöðu

Á Íslandi virðist ákveðin prósenta landsmanna nánast hata sitt móður eða föðurland, fyrir þessu fólki standa hefðir og siðir sem glóandi rýtingur í síðu og þetta fólk virðist leita allra leiða til að stöðva og afmá sérstöðu okkar sem þjóðar. Meðal...

Tapaður trúverðugleiki blaðamanna

Ef þessi frétt er lesin sem og fyrri frétt sem vísað er í kemur skýrt fram hvers vegna maður hvorki trúir né treystir blaðamönnum almennt. Skrifin eru full af pólitískum rétttrúnaði og markmiðið að nefna ekki NATO eða Bandaríkjamenn en varpa eða draga...

Er þjóðin buguð af fortíðinni

Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð...

Heimsmet í hræsni

Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...

Brostin tiltrú

Forseti Íslands, Forsætisráðherra og Biskup þjóðkirkjunnar hafa öll flutt hugvekjur að venju um þessi áramót, öll kvarta sáran yfir bölsýni og gagnrýni landsmanna. Öll hafa þessi embætti notið ákveðinnar virðingar og hylli í gegn um áratugina en sú...

Opinber blessaður nýrasismi

Við fordæmdum Apartheid stefnuna í Suður Afríku á sýnum tíma og einnig aðskilnað annarstaðar í heiminum, en hræsnin hefur löngum verið Íslendingum kær. Sjálf rekum við opinbera aðskilnaðarstefnu, að vísu ekki flokkun eftir húðlit heldur kyni. Manneskjur...

Einangrun Rússa og stríðsfíknin

Það er greinilegt að bjarga á efnahag USA með sölu vopna til Evrópu og stríðsæsings gegn Rússum til að tryggja sölu sem og samþykki fyrir nýjum herstöðvum. Vilji menn yfirtaka ríki án átaka og tryggja efnahagsleg yfirráð, er best að láta ríkið biðja...

Animal Farm samfélagið

Fyrir ekki svo löngu skaut Íslenska lögreglan mann til bana sem átti við geðræn vandamál að etja, ég veit ekki til þess að lögreglumaður hafi verið skotin til bana af íbúum þessa lands. Er ekki réttara að auka fyrst kröfur um menntun og þjálfun...

Lögleiðum vændi og fíkniefni

Hér er slóð á óhugnanlegt myndband fyrir eldri en +18 ára sem sýnir aðstæður þeirra sem við þetta starfa: http://www.youtube.com/watch?v=BAPDjRA3z3U Eina leiðin til að stöðva þetta og margt annað er að lögleiða vændi og fíkniefni þannig að hægt sé að...

Hefðarinnar hringavitleysa

Til hvers í ósköpunum eru Íslendingar endalaust að slá gras án þess að þurfa að heyja fyrir bústofn, kannski má bera því við að nánast allir borgarbúar sem og þorparar á Íslandi eiga uppruna sinn í sveitum landsins. Það er því til staðar hefðin að heyja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband