Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hið tvöfalda siðferði

Finnst þessi frétt úr Vísir vera lýsandi dæmi um siðferðis tvöfeldni sem einkennir svo margt, engin viðbrögð fyrr en samherjar verða fyrir aðkast. Er ekki undirstaða friðar virðing fyrir lögum og stjórnarskrár bundið að allir skulu jafnir fyrir lögum....

Rödd skynseminnar

Þessa dagana er þjóðin að velta sér upp úr drullupolli svartsýni og bölmóðs, það er að mörgu leiti gott en bendir til þess að meirihluti fólks hafi aldrei séð eða upplifað annað en gleði og alsnægtir velmegunarinnar. Ég setti því inn tengil á mann sem...

Ásækið orð, landráð

Á minn huga sækir orðið landráð þegar maður les fréttir og fylgist með atburðarás úr fjarska, það virðist vera að þrælslundin sé sterk á þingi og margur vilji frekar vera mettur og barin rakki við fótskör Evrópusambandsins en standa af sér tímabundin...

Nátttröll

Það er greinilegt að Pétur H Blöndal telur það vera verk langskólagenginna að sitja á Alþingi og efnahagslegur ávinningur eigi að felast í slíku. Á Alþingi á að vera þverskurður þjóðarinnar en ekki aðalsfólk nútímans, á Alþingi á að vera fólk sem hefur...

Sök bæjar og sveitarfélaga

Sök bæjar og sveitarfélaga er mikil á þeirri uppspennu lóðaverðs sem átt hefur sér stað undanfarin ár og kominn tími á að loka fyrir græðgivæðinguna með endurskoðaðri lagasetningu um gatnagerðagjöld. Það er reynsla mín að innan bæjar og sveitarfélaga sé...

Skilningsleysi

Það er merkilegt hvað margur á erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur, hreyfingi opnar leið fyrir einstaklinga til að fara í framboð án flokksfjötra og þá geta landsmenn valið sér persónur á þing. Í dag er fólk að velja af flokkslista og oft...

Skondið sjónarspil fyrir kosningar

Minnir á gamla mafíu mynd þar sem Don Möller kaupir stuðning fyrir annarra fé og fær kodak moment með brosandi bæjarstjóra. Gaman að þessu bara, en samt gott að sveitarfélagið eigi fyrir launum því öllu gríni fylgir smá alvara. Alveg merkilegt hvað málið...

Mér finnst heiðarleg framkoma skipta máli

Mér finnst gaman í pólitík og sérstaklega gaman að hitta fólk sem hefur skoðanir á viðfangsefninu, og vill gjarnan eiga samtal um málefnin við sem flesta. Samt er eitt sem fer alveg afskaplega illa í mig og það eru beinar árásir á einstaklinga sem eru...

Loks friður

Loks friður fyrir þá, sem frið vilja frá Þjóðkirkjunni OHF. Er búin að óska þess að spiluð verði létt poppuð tónlist í minni athöfn, skrokknum skutlað í ofninn, og þegar frátekinn staður fyrir krukkuna. Fólk á að mínu áliti, að gera ráðstafanir sjálft,...

Umburðarlyndi

Umburðarlyndið er ekki mikið.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband