Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Laugardagur, 29. júní 2013
Óseljanlegar vörur
Hversvegna í ósköpunum á að greiða þeim sem ekki geta framleitt seljanlega vöru laun úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Geti “listamaður“ ekki framleitt neitt sem einhver annar vill kaupa, hver flokkar eða vottar hana þá sem listamann....
Mánudagur, 29. apríl 2013
Rangfærslur og blekkingar
Hér er enn ein fullyrðingin sett fram til að spila inn á ótta fólks, fullyrðing sem er blekkjandi og beinlínis röng. „Ferðalagið verður aldrei styttra en 5-6 tímar ef farið er til Keflavíkur. Flugið er lengra og svo þarf að keyra til baka. Það...
Föstudagur, 12. apríl 2013
Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna
Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna, sagði William Van Horne Við eigum ekki að taka þá áhættu að fórna lífríkinu í og við Mývatn, vegna þrýstings frá hagsmunaraðilum með skammtíma hagnað í huga. Stjórnmálamenn í kosningaham virðast ekki...
Fimmtudagur, 11. apríl 2013
Eftirmæli okkar
Komandi kynslóðir munu dæma okkur út frá því sem við gerum, en ekki út frá því sem við segjum. Það er því enn hægt að bjarga eftirmælum okkar ef við bregðumst við tímanlega og göngum í að verja landið. Skipulögð móttaka á ferðamönnum er nauðsyn til að...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Væl blaðamanna sem hælbíta
Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...
Trúmál og siðferði | Breytt 14.3.2013 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 8. febrúar 2013
Örlæti á annarra manna fé
Nú gerast frambjóðendur enn á ný miklir höfðingjar á annarra manna fé, ráðstafað er skattgreiðslum okkar og já barnanna líka því svo mikil er skuldsetningin orðin. Ég held að frambjóðendum væri nær að koma með sparnaðarráð og lausnir á skuldsetningu, en...
Trúmál og siðferði | Breytt 14.3.2013 kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. janúar 2013
Röng spurning
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ætti kanski frekar að spyrja hvers vegna það var umfjöllun fjölmiðla sem kom þessum málum í lögformlegt ferli en ekki skoða hvernig hægt sé að þagga þetta niður í framtíðinni. Þetta er ekki flókið kæru þingmenn. Ef...
Föstudagur, 14. desember 2012
Vel orðuð hugsun og góð
Ég ætla að leyfa mér að birta hér orð Ómars Geirssonar. ,,Ég segi bara, velkominn til liðs við Hreyfingu lífsins. Við vitum hvað við viljum, við viljum lifa, lifa af þessa kreppu sem fólk, sem manneskjur, og við vitum að samúð og samhygð er límið sem...
Föstudagur, 15. júní 2012
Misnotaðir drengir eru væntanlegir glæpamenn
Gleymi því seint er talskona Stígamóta gegnsýrð af karlahatri fullyrti í sjónvarpsviðtali að misnotaðir drengir væru glæpamenn í mótun sem seinna hefndu sín með því að misnota aðra drengi og stúlkur. Varla hefði það verið hvetjandi ef konur hefðu fengið...
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Djöfulsins væl er þetta!
Djöfulsins væl er þetta, segðu helvítis manninum að grjót halda kjafti og skammast sýn. Kann enginn orðið Íslensku í þessum væluklúbb sem minnir á lélega eftirlíkingu að Breskum snobbklúbb frekar en Alþingi frjálsra einstaklinga. Menn og konur eiga að...