Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Laugardagur, 14. apríl 2012
Fara ekki að koma kosningar
Sósíalismi Samfylkingar og Vinstri Grænna er sem heimspeki eymdarinnar, Trúarjátning fáfræði og fagnaðarerindi öfundar, Útkoman og helsta dyggðin er jöfn dreifing á eymd og vonleysi
Laugardagur, 28. janúar 2012
Vill vísa á annað lesmál
Saga manns sem ákvað að láta árita á skuldabréfið sitt í samræmi við konungstilskipun frá 1798 Hér er slóðin. http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/1219878/?fb=1
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 21. janúar 2012
Svikin við lýðræðið
Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...
Mánudagur, 9. janúar 2012
Þakklæti eða ?
Oft verður mér hugsað um orðið þakklæti, orð sem lýsi mínum tilfinningum gagnvart lífinu og þeim tækifærum sem mér hafa gefist til að byggja upp og efla þetta samfélag sem Íslensk þjóð er. Mér finnst samt sárgrætilegt að vita til þess að hluti af minni...
Laugardagur, 16. júlí 2011
Það er svo, þetta er heima tilbúið
Þetta er rétt hjá Norðmönnum, við gerðum þetta sjálf með því að kjósa siðblinda fulltrúa í bæjarstjórnir og á alþingi.
Trúmál og siðferði | Breytt 8.3.2010 kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. apríl 2011
En Vilhjálmur verðlaunaði Iceslave ?
Vilhjálmur sat í dómnefnd fyrir örfáum árum sem verðlaunaði Icesave sérstaklega sem bestu viðskipti ársins.
Mánudagur, 21. mars 2011
Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf.
Mikilvægar spurningar um Icesave sendar út til ESB Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf. Í bréfinu förum við stuttlega yfir það sem varðar Icesave-málið í nútíð og fortíð og vörpum fram spurningum...
Þriðjudagur, 15. febrúar 2011
Duglaus og röng aðgerð
Seint ætlar þingheimur að læra af mistökum annarra þjóða, við þurfum engar löglegar persónunjósnir eins og Stasi var með. Við þurfum frekar lagaheimildir til aðgerða og til að ganga úr Schengen opnun á aðgengi glæpalýðs frá Evrópu. Er fólk tilbúið til að...
Laugardagur, 8. janúar 2011
Væntingasölumenn dafna enn
Það er sorglegt að lesa um hvernig væntingasölumenn bankakerfisins fóru með þetta fólk, en einhvernvegin finn ég meira til með þeim sem voru að koma yfir sig og sýna þaki, en þeim sem voru ginntir með girnilegri gróðavon af væntingasölumönnum. Það var...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4. janúar 2011
Það er enginn heiðarlegri en hún/hann kemst upp með
Alþingi veitti ekki heimild til að aðlaga stjórnkerfið að lögum og reglum Evrópusambandsins, bara til að hefja samningaviðræður. Íslenskum stjórnmálamönnum virðist samt vera orðið svo tamt að þiggja fyrirgreiðslufé að þeir sækja í það að gömlum vana og...