Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Skilyrði fyrir innihaldsríku lífi

Níu skilyrði fyrir innihaldsríku lífi Heilsan sé nægilega góð til að vinnan sé ánægjuleg. Fjárráðin séu fullnægjandi til að sjá fyrir þörfum þínum. Styrkur til að sigrast á erfiðleikunum. Göfuglyndi til að játa yfirsjónir og vinna bug á þeim. Þolinmæði...

Ábyrgð þeirra sem kjósa

Hún kemur nú í ljós, ábyrgðin sem hvílir á kjósendum þeirra flokka sem eru í ríkisstjórn. Það voru þeir sem veittu Samfylkingu og Vinstri Grænum það brautargengi sem þurfti til að ná völdum, söluræðurnar og hræðsluáróðurinn virkaði hjá þessum flokkum til...

Tekin með hagsmuni Samfylkingarinnar að leiðarljósi

Jæja, það er þó skýrlega tekið fram að það eru hagsmunir flokksins sem réðu þessu en eiðurinn sem þingmenn sverja að stjórnarskrá og siðferðið var ekki að þvælast fyrir. Mikið sefur maður nú betur þegar það er skýrt tekið fram, að flokkshagsmunir eru...

Til hamingju Steinunn með að sýna kjark

Það er gleðilegt að hún Steinunn tekur þetta skref og það er virðingavert þegar fólk hefur kjark til að breyta rétt. Hvar eru hinir hugumstóru karlmenn sem þessu þora, það fer lítið fyrir kjark þeirra karlmanna sem við miljónum tóku en konurnar þora....

Ekki aftur

Hvað er að? Fyrst er gefin út handtökuskipun á Sigurð Einarsson fyrir Íslendinga af Interpol, handtökuskipun sem er svo ekki gild annarstaðar en á Íslandi og svo kemur þetta mál sem þarf að höfða erlendis af erlendum lögmönnum vegna lélegrar löggjafar á...

Að kaupa atkvæði með áfengi

Mikið svakalega hlýtur Samfylkingin að vera stolt af ungliðahreyfingunni, sjá þessa slóð: http://www.facebook.com/profile.php?id=1089624717#!/event.php?eid=117038318336078 Ungir Jafnaðarmenn í Reykjanesbæ bjóða til veislu í tilefni að prófin eru búin og...

Valdi á að fylgja ábyrgð

Fljótsdalshérað hefur verið til sérstakrar skoðunar af hálfu eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Er ekki rétt að frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum svari því hvernig þeir vilji leysa vandan og þá sérstaklega þeir sem skuldsettu...

Ofar lögum eða hvað

Geta starfsmenn þjóðkirkjunnar valið sér lög til að fara eftir, hvaða rugl er þetta. Það á tafarlaust að skera þetta kýli burt af ríkisspenanum og svo geta dómstólarnir séð um að afgreiða laga hliðina ef lög eru ekki

Hættið ríkisstyrkjum strax

Þetta er yfirgengilegt, þetta eru hálaunaðir ríkisstarfsmenn sem eru menntaðir í Háskóla Íslands, launaðir af skattfé, og eru svo að röfla um það á launum hvort þeir eigi að fara eftir fyrirmælum löggjafavaldsins. Hættum ríkisstyrkjum strax og gerum...

Sterkur brotavilji

Þessi ríkistjórn ætlar sér að þvinga þjóðina inn í ESB þvert á vilja hennar, valdhrokinn og yfirgangurinn er líkari hegðun brotamanna en kjörnum fulltrúum almennings. Of lengi hefur þessi þjóð látið fólk komast upp með að segja eitt í aðdraganda kosninga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband