Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Háttarlag hina huglausu fúskara
Háttarlag hina huglausu er að benda á alla aðra til að hylja eigin sök eða þyrla upp moldviðri til að hverfa á bak við. Slíkt gerðu samfól í aðdraganda síðustu kosninga og leiddu kjósendur á villigötur umræðunnar um ESB, til að þurfa ekki að útskýra...
Föstudagur, 9. apríl 2010
Sér grefur gröf
Það er greinilega ekki vilji þjóðarinnar sem skiptir máli, það er vilji Jóhönnu sem er ofar öllu og greinilegt að hún telur sig hafin yfir þjóðina hvað visku varðar. Það er stundum sagt að sá sem er komin ofan í holu eigi að hafa vit á því að hætta að...
Föstudagur, 9. apríl 2010
HUGLAUS KENNIR ÖÐRUM UM
Embættismannakerfið réði ekki við hrunið og stóð nánast aðgerðalaust og lamað hjá, vegna þess að óhæfir skammtíma ráðherra í vinsældaöflun eru endalaust að ráðast á kerfið til að koma sínu flokks fólki að en flæma aðra frá, og sérstaklega þá sem þora að...
Mánudagur, 5. apríl 2010
Opinberun spillingar og vanhæfis
Hér sér fólk muninn á því að ráða fagmanneskjur til starfa eða sitja uppi með jarðfræðing sem fjármálaráðherra eða dýralæknir, lífeðlisfræðing sem er sérmenntaður í fiskeldi sem utanríkisráðherra og svo framvegis. Við erum að kjósa á fjögra ára fresti um...
Laugardagur, 3. apríl 2010
Guð blessi Ísland
Það er öllum hollt að setja sig í fótspor annarra og reyna að öðlast þannig skilning á þeirra aðstæðum og viðbrögðum á ögurstundu. Bandaríkjamenn tala oft um að til að öðlast skilning á aðstæðum annarra sé gott að ganga mílu í þeirra skóm. Ég var að...
Þriðjudagur, 23. mars 2010
Hafa skal gát í nærveru sála
Þetta er ein ástæða þess að ég hef gagnrýnt skrímsladeild frétta hamfara manna, fræðimenn og aðrir verða að hafa í huga fólk af erlendum uppruna og gamalmenni þegar þeir í barnslegri gleði sinni fara að fjalla um sitt ævistarf og áhugamál. Það er ekki...
Laugardagur, 20. mars 2010
Stjórntæki trúarinnar
Mikið afskaplega er sorglegt að sjá þau systkin trú og fáfræði leiðast um heiminn og skaða mannanna börn sem og aðra. Nánast öll okkar hafa þessa þörf fyrir það að trúa á eitthvað æðra en okkur sjálf, og enginn skortur er víst á fólki til að misnota...
Föstudagur, 19. mars 2010
Lífið er fiskur
Það er merkilegt hvað þessi flokkur og hans talsmenn virðast fastir í gamla vertíðarandanum þegar lífið var fiskur og aftur fiskur. Stundum skrepp ég til frænda og hans spúsu til að fá lánaðan bátinn þeirra og dreg nokkra þorska úr sjó í soðið fyrir mig...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 19. mars 2010
Rasismi kynja er til skammar
Frábært að þessa ungu hæfileikaríku konur fengu styrki og ég samgleðst með þeim, en mér ofbýður þessi speglun á gömlu apartheit stefnu Suður Afríku yfir á kyn. Ef fólk breytir heitinu kvenna yfir í hvítur maður, þá skilst kannski hvað ég er að segja. Í...
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Gott framtak og þarft
Það hafa farið í gegnum tíðina ýmsir lagalegir bastarðar hjá alþingi og stofnun lagaskrifstofu alþingis til að yfirfara og gæðameta frumvörp til laga er löngu tímabært. Lög frá alþingi setja samfélaginu skorður og móta það til framtíðar, því er mikilvægt...