Færsluflokkur: Evrópumál
Mánudagur, 8. mars 2010
Auðlindir hafsins í þjóðareign
Samtökin þjóðareign hafa opnað heimasíðu þar sem fólk getur lesið um markmið samtakanna og skráð sig. Eitt af baráttumálum samtakanna er að safna undirskriftum þeirra sem eru fylgjandi því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám kvótakerfisins....
Föstudagur, 5. mars 2010
Ættu að skammast sín bæði tvö
Þetta eru forustumenn flokka og forusta ríkisstjórnar Ísland, hvorugur aðilinn virðir lýðræðið og kosningaréttin meira en svo, að þau telji tíma sýnum til þátttöku vel varið. Þau geta kosið á móti eða skilað auðu en að taka ekki þátt er þeim til skammar....
Föstudagur, 5. mars 2010
Virðir ekki lýðræði
Hverslags forsætisráðherra sýnir lýðræðinu og kosningarréttinum svo mikla fyrirlitningu að viðkomandi mætir ekki á kjörstað til að nýta atkvæðarétt sinn. Jóhönnu er velkomið að kjósa nei eða skila auðu en það er ótrúlegt að hún og margir hennar...
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Feigðarför
Þetta er upphafi á feigðarför Íslensks samfélags inn í hægfara niðurdrepandi regluverk hins deyjandi Evrópska samfélags, þar sem búið er að drepa mest allt frumkvæði og banna sjálfsbjargarviðleitni. Sé það virkilega draumur svokallaðra forustumanna í...
Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Ömurlegur orðspor stjórnmálamanna
Það hlýtur að vera ömurlegasti orðstír sem hugsast getur fyrir fólk sem kennir sig við félagshyggju og gasprar um lýðræði á tyllidögum, að hafa gert og vera enn að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir lýðræði og tjáningarfrelsi kjósenda. Flestir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 23. febrúar 2010
Hættum Schengen þátttöku
Svar dómsmálaráðherra er villandi því ekki er gert ráð fyrir að viðhalda samstarfi við aðildarríkin í formi upplýsingagjafar, né er tekin með í reikninginn tjónið og skemmdirnar vegna glæpalýðsins sem hingað hefur flætt og flutt út þýfi í gámavís. Það er...
Fimmtudagur, 11. febrúar 2010
Vinnubrögð skæruliða
Alveg er þetta dæmigert fyrir vinnubrögð manna með slæma samvisku sem hafa vond verk til að verja. Steingrímur sendir vin sinn Indriða til að vinna skemmdarverk á væntanlegum viðræðum um hagstæðari Icesave samningskjör, með því verður kannski bjargað...
Miðvikudagur, 10. febrúar 2010
Örvænting hins vonda málstaðar
Mikil er örvænting þeirra manna sem leita uppi gömul vinnuskjöl til að reyna að réttlæta vondan samning og langt síðan maður hefur séð svona skammarleg vinnubrögð.
Þriðjudagur, 9. febrúar 2010
Réttar eða geðþóttaríki
Saklaus uns sekt er sönnuð er sá grunnur sem réttarríki byggir á og slagorðið með lögum skal land byggja hefur verið notað af lögreglu í áratugi. Það er sama hvort til landsins kemur engill eða andskoti við getum ekki leift okkur að mismuna þeim nema að...
Mánudagur, 25. janúar 2010
Verum ábyrg og virðum lög
Á lögum skal land byggja og þegar upp koma deilur eru það löginn sem eru notuð til að leysa þær, það er talað um heiðarlegt fólk með virðingu og það á líka við um ríki sem fara að lögum. Íslendingar eiga að standa á rétti sýnum og krefjast þess að farið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)