Færsluflokkur: Evrópumál
Þriðjudagur, 23. febrúar 2010
Hættum Schengen þátttöku
Svar dómsmálaráðherra er villandi því ekki er gert ráð fyrir að viðhalda samstarfi við aðildarríkin í formi upplýsingagjafar, né er tekin með í reikninginn tjónið og skemmdirnar vegna glæpalýðsins sem hingað hefur flætt og flutt út þýfi í gámavís. Það er...
Fimmtudagur, 11. febrúar 2010
Vinnubrögð skæruliða
Alveg er þetta dæmigert fyrir vinnubrögð manna með slæma samvisku sem hafa vond verk til að verja. Steingrímur sendir vin sinn Indriða til að vinna skemmdarverk á væntanlegum viðræðum um hagstæðari Icesave samningskjör, með því verður kannski bjargað...
Miðvikudagur, 10. febrúar 2010
Örvænting hins vonda málstaðar
Mikil er örvænting þeirra manna sem leita uppi gömul vinnuskjöl til að reyna að réttlæta vondan samning og langt síðan maður hefur séð svona skammarleg vinnubrögð.
Þriðjudagur, 9. febrúar 2010
Réttar eða geðþóttaríki
Saklaus uns sekt er sönnuð er sá grunnur sem réttarríki byggir á og slagorðið með lögum skal land byggja hefur verið notað af lögreglu í áratugi. Það er sama hvort til landsins kemur engill eða andskoti við getum ekki leift okkur að mismuna þeim nema að...
Mánudagur, 25. janúar 2010
Verum ábyrg og virðum lög
Á lögum skal land byggja og þegar upp koma deilur eru það löginn sem eru notuð til að leysa þær, það er talað um heiðarlegt fólk með virðingu og það á líka við um ríki sem fara að lögum. Íslendingar eiga að standa á rétti sýnum og krefjast þess að farið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 22. janúar 2010
Bankahrunið og kreppan í hnotskurn, á ensku
Er þetta ekki besta greiningin á hruninu, þessi gamla dæmisaga. Analysing the crash of the Icelandic banks and the expectation industry The Dancing Monkeys A PRINCE had some Monkeys trained to dance. Being naturally great mimics of men's actions, they...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 11. janúar 2010
Þreytandi viðbrögð
Hver kannast ekki við starfsaðferðir flokkanna og hefðbundin viðbrögð: 1.Nei nei þú misskilur þetta bara 2.Hann er fulltrúi annarlegra sjónarmiða og svo framvegis 3.Hann á víst við andleg vandamál að stríða og erfiðleikar heima fyrir 4.Leiða fram...
Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Frábær niðurstaða sjálfstæðrar þjóðar
Takk herra forseti. Við þjóðin hefur valdið og ábyrgðina, nú skulum við sýna ábyrgð og standa við okkar skuldbindingar en krefjast sanngjarna samninga sem gerðir séu af fagmönnum sem ekki langar svo mikið inn í ESB að þeir samþykki hvað sem er. Til...
Fimmtudagur, 24. desember 2009
Það verður að leysa þetta skulda rugl
Manni ofbýður orðið ruglið vegna Icesave málsins og að því er virðist getuleysi stjórnvalda. Það hlýtur að vera forgangsmál að fá á hreint hvaða lagalegu skuldbindingar hvíla á okkur um að greiða þessar skuldir og hvort við eigum endurkröfu rétt á þá sem...
Þriðjudagur, 8. desember 2009
Steingrímur J er stuðningsmaður
Steingrímur J hlítur að vera maður orða sinna og sjálfum sér samkvæmur s.b.r: Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003 : "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál...