Færsluflokkur: Kjaramál

Sameining höfuðborgar

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um...

Útrýmum fátækt á Íslandi

Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.

Mannleg stjórnun

"Menntun byggist ekki á titlum eða innrömmuðum skjölum á vegg til að sanna skólavist fyrir öðrum. Menntun er samnefnari yfir viðmót, framkomu, viðhorf, orðaval og hegðan gagnvart öðrum í daglegu lífi." (Þýðing á óþekktum höfund) Starf stjórnenda hefur í...

Að nýta sér tilfinningar

Ég hef skilning á kjarabaráttu ljósmæðra sem þurfa eins og margar aðrar starfsstéttir betri kjör, en að byggja upp ótta á meðal verðandi foreldra og nota þær tilfinningar sem vopn í kjarabaráttu er fyrir mér óábyrg grimmd. Það er það sem fólk gerir en...

Villtu endurheimta verkalýðshreyfinguna og lífeyrissjóðina, hér er tækifæri

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2018-2020. Kosið er listakosningu. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára...

Er óafvitandi stefnt á að rjúfa frið

Maður nokkur átti samtal við leiðtoga einn daginn og spurði "Ég var að hugsa um hver munurinn á helvíti og paradís gæti verið." Leiðtoginn bauð manninum inn í sal með tveimur hurðum. Hann opnaði fyrri hurðina og þeir gengu inn. Í miðju herbergis var...

Það gleypa heiminn

Vandamál Austurlands er Alcoa, fyrirtæki sem fór upp í 25% starfsmannaveltu sem þýðir algera endurnýjun allra starfsmanna á 4 ára fresti. Fyrirtækið sem sá um ráðningarmál álversins í upphafi skilaði í raun litlum árangri og nú hefur Fjarðabyggð tekið...

Skammarleg meðferð á launafólki

Á meðan vinnuveitendur geta þvingað fólk til að vera í ákveðnu stéttarfélagi og stéttarfélögin komast upp með að skipta félagsmönnum á milli sín eftir svæðum og störfum er nánast enginn munur á. Báðir þessir aðilar sitja svo saman á tuga miljarða...

Að tapa miljörðum

Hvers virði er starfsreynsla er upp er staðið ? Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er til þess hversu miklum verðmætum atvinnulífið kastar frá sér. Regluleg laun fullvinnandi launamanna...

Það má víst skattleggja þrotabúin

Löggjafavaldið er á Alþingi, sé vafi á lagalegri heimild fyrir skattlagningunni tryggir Alþingi einfaldlega að hún sé til staðar með því að breyta lögum. Það er líka löngu tímabært að taka gjaldþrotalöginn til endurskoðunar og þrengja verulega heimildir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband