Færsluflokkur: Kjaramál

Ragnar Reykás einkennið

Þessi ríkisstjórn virðist ekki geta staðið í lappirnar í neinu. Fyrst var lagst á bakið fyrir Bretum og Hollendingu, nú virðist eiga að endurtaka leikin gagnvart LÍÚ ofbeldi. Það á einfaldlega að setja auðlindir landsins sem þjóðareign og binda í...

Lífið er fiskur

Það er merkilegt hvað þessi flokkur og hans talsmenn virðast fastir í gamla vertíðarandanum þegar lífið var fiskur og aftur fiskur. Stundum skrepp ég til frænda og hans spúsu til að fá lánaðan bátinn þeirra og dreg nokkra þorska úr sjó í soðið fyrir mig...

Jákvætt

Það er gaman og gott að sjá hugvit og hugmyndir virkjaðar en er ekki tilvalið að efla svona framtak, með til dæmis því að nýta þær byggingar sem standa auðar af einhverjum ástæðum út um allt land til nýsköpunar, það er alveg tilvalið að hvetja sem flesta...

Loksins von, "væntanleg"

Forusta ríkisstjórnarinnar talar of mikið um hvað þau ætla að gera seinna, það er löngu tímabært að sjá aðgerðir framkvæmdar og frumvörp lögð fram á þingi. Væntingariðnaðurinn kom okkur fjárhagslega á hnén og það er engin þörf fyrir væntingaraðgerðir,...

Tekjur framtíðar

Það þarf að efla smáiðnað til muna og nýta allt það sem til er svo atvinna aukist og tekjur myndist, hér er slóð á eina tillögu til uppbyggingar: http://skuggathing.is/priorities/249-stofnun-smaidnadarvina

Pólitísk rétthugsun

Það er greinilegt að pólitísk rétthugsun verður lykillin og nú verður spariféð okkar notað af fólki sem ekkert eigið fé á í þessum sjóðum til að skipta um stjórnendur í yfirteknum fyrirtækjum. Eflaust verður gætt að því að rétt kynfæri séu á þeim sem til...

Taka verður á vandanum, ekki bara fresta

Í aðdraganda kosninga 2009 var mikið talað og malað um skuldir heimilanna, þær eru enn að aukast þó mörg fögur orð hafi verið sögð af frambjóðendum til að afla fylgis. Margoft áréttaði ég á framboðsfundum að það yrði að taka á þessu með afgerandi hætti í...

Til hamingju með það

Það er gaman að lesa loksins jákvæða frétt um væntanlega atvinnu fyrir fjöldann allan af fólki.

Svínarí með Lífeyrissjóðina

Nú er verið að leggja af stað með Lífeyrissjóðina sem skotasilfur og kaupa rétt fyrirtæki af réttum eigendum á réttu verði til að afhenda réttum aðilum aftur seinna, það verða örugglega réttir aðilar með réttar skoðanir settir í stjórnir fyrirtækjanna og...

Franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður, ofl

Við viljum að franski spítalinn í Fáskrúðsfirði verði endurbyggður! Hópur sem ber þetta nafn hefur verið stofnaður á Facebook . Arkitektinn M. Bald teiknaði húsið og viðurinn í það kom tilsniðinn frá Noregi 1903, endurbygging hússins og jafnvel...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband