Færsluflokkur: Kjaramál

Verið að kirkja landsbyggðina

Verið er að kirkja landsbyggðina smá saman með ruglinu sem kallast samkeppni á raforkumarkaði, þar er nánast eingöngu um opinber fyrirtæki að ræða sem virðast hafa fengið sjálftökurétt einokunar undir yfirskini samkeppni. Búin voru til ný fyrirtækjaheiti...

Úr öskunni í eldinn

Það er líklega komið að þeim þröskuld sem margir óttuðust eða eigum við að segja bjargbrún, innistæðurnar eru búnar, viðbótarsparnaðurinn búinn og allir lánamöguleikar full nýttir. Framundan virðist vera endurtekning sögunnar, sú kynslóð sem nú er farinn...

Að vekja hagkerfið okkar

Vilji Íslendingar vekja eigið hagkerfi og minnka atvinnuleysi verður að vekja og styrkja neitendur sem kaupa vörur og þjónustu með því að auka þeirra tekjur og umsvif með launahækkunum sem og skattalækkunum. Það er almenningur sem heldur hagkerfinu...

Ábyrgðarlaust fullyrðinga gaspur

Mikið ofboðslega er ég orðin þreyttur á þessu fullyrðinga gaspri og upphrópunum um mismunun í laun um sem nánast aldrei reynast eiga við rekjanleg rök að styðjast. Það virðist vera stefnan hjá mörgum svokölluðum jafnréttisfrömuðum að láta staðreyndir...

Loforðaflaumur.

Við erum að fara að kjósa okkur fulltrúa inn á Alþingi, þessa dagana eru frambjóðendur að keppast um að lofa betur en næsti frambjóðandi. Þar sem þetta fólk er að sækjast eftir starfi inn á Alþingi þar sem hlutverk þess er að setja landinu lög og reglur,...

Gíslataka er ekki innansveitamál

Það ætti öllum að vera ljóst hvað mikilvægur þjóðvegur 1 er byggð í landinu og að hagsmunir fárra verða að víkja til hliðar frekar en þeir séu látnir kæfa atvinnulíf og íbúabyggð annarstaðar á landinu. Það er því bráð nauðsynlegt að skerða ákvörðunarvald...

En Vilhjálmur verðlaunaði Iceslave ?

Vilhjálmur sat í dómnefnd fyrir örfáum árum sem verðlaunaði Icesave sérstaklega sem bestu viðskipti ársins.

Góðar fréttir

Það er vonandi að þessi áform gangi eftir og atvinnutækifærum á Seyðisfirði fjölgi. Gaman að sjá jákvæðar fréttir af landsbyggðinni

Fyrirtækjum verði gert auðveldara að afla verkefna erlendis

Las meðfylgjandi frétt á Visir,is og finnst nauðsynlegt að greiða úr þessu sem fyrst. Heimild er: Vísir, 26. okt. 2010 10:31 "SA: Fyrirtækjum gert auðveldara að afla verkefna erlendis Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að fyrirtækjum í verktakagreininni og...

Seint um rass gripið

Það er gott að skoða málið vel og gaumgæfilega, svona mánuðum eftir að þúsundir eru fluttar úr landi og hundruð eigna er búið að bjóða upp. Þetta er svona svipað og taka upp þann sið að kryfja sjúklinga eingöngu en ekki hjálpa fólki fyrir andlátið. Mikil...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband