Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Fimmtudagur, 24. desember 2009
Það verður að leysa þetta skulda rugl
Manni ofbýður orðið ruglið vegna Icesave málsins og að því er virðist getuleysi stjórnvalda. Það hlýtur að vera forgangsmál að fá á hreint hvaða lagalegu skuldbindingar hvíla á okkur um að greiða þessar skuldir og hvort við eigum endurkröfu rétt á þá sem...
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 8. desember 2009
Steingrímur J er stuðningsmaður
Steingrímur J hlítur að vera maður orða sinna og sjálfum sér samkvæmur s.b.r: Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003 : "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál...
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Verðugt verkefni
Er ekki nær að athuga hvort við getum aðstoðað þetta fólk eitthvað í stað þess að sóa peningum í rauðvínsfundi í Brussel eða til að fljúga um á þyrlu til eftirlits með rjúpnaveiðimönnum, skilst að kostnaður við hverja flug klst á þyrlu sé um 700.000 kr....
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 27. október 2009
Með rýting í baki
Við stöndum með Icesave rýtinginn í bakinu, rekin þangað inn með dyggum stuðningi norðurlandana og svo óskar þetta lið eftir okkar stuðningi. Hvers vegna ganga ekki okkar fulltrúar út!
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Skelfilegt aðgerðaleysi
Það er skelfilegt aðgerðaleysið og að því er virðist ráðaleysi stjórnvalda, vinstri græn og samfylkingin eru að spila með þjóðin í leiknum vond lögga og góð lögga, vinstri græn á móti ESB en samfylkingin með ESB, þannig er verið að sópa saman báðum...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 26.4.2009 kl. 07:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)