Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Jákvætt

Norðmenn eru ekki asnar og vita hvar þeirra langtímahagsmunir liggja, hin norðurlöndin eru að sjálfsögðu bara að hugsa um sýna hagsmuni sem liggja inn í þeirri grafhvelfingu sem þeir völdu sér, ESB

Hugsum lengra en um morgundaginn

Vísum ASG úr landi og slítum viðræðum við ESB því framtíðin er fólgin í samskiptum við Kína en ekki í því að skríða sem barðir hundar við fótskör gömlu nýlenduveldanna í Evrópu. Ef fólk bara les mannkynsöguna þá drýpur blóð úr hverri blaðsíðu sem fjallar...

Ömurlegur orðspor stjórnmálamanna

Það hlýtur að vera ömurlegasti orðstír sem hugsast getur fyrir fólk sem kennir sig við félagshyggju og gasprar um lýðræði á tyllidögum, að hafa gert og vera enn að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir lýðræði og tjáningarfrelsi kjósenda. Flestir...

Hættum Schengen þátttöku

Svar dómsmálaráðherra er villandi því ekki er gert ráð fyrir að viðhalda samstarfi við aðildarríkin í formi upplýsingagjafar, né er tekin með í reikninginn tjónið og skemmdirnar vegna glæpalýðsins sem hingað hefur flætt og flutt út þýfi í gámavís. Það er...

Telja sig yfir lög hafnir

Það á að draga þá þjóðarleiðtoga sem Írakstríð hófu fyrir stríðsglæpadómstól og láta þá svara til saka fyrir hvert einasta mannslíf sem þar hefur verið fórnað. Vesturlönd hreykja sér sem lýðræðis og réttarríki en haga sér svo sem glæpalýður gagnvart þeim...

Verum ábyrg og virðum lög

Á lögum skal land byggja og þegar upp koma deilur eru það löginn sem eru notuð til að leysa þær, það er talað um heiðarlegt fólk með virðingu og það á líka við um ríki sem fara að lögum. Íslendingar eiga að standa á rétti sýnum og krefjast þess að farið...

Þreytandi viðbrögð

Hver kannast ekki við starfsaðferðir flokkanna og hefðbundin viðbrögð: 1.Nei nei þú misskilur þetta bara 2.Hann er fulltrúi annarlegra sjónarmiða og svo framvegis 3.Hann á víst við andleg vandamál að stríða og erfiðleikar heima fyrir 4.Leiða fram...

Það verður að leysa þetta skulda rugl

Manni ofbýður orðið ruglið vegna Icesave málsins og að því er virðist getuleysi stjórnvalda. Það hlýtur að vera forgangsmál að fá á hreint hvaða lagalegu skuldbindingar hvíla á okkur um að greiða þessar skuldir og hvort við eigum endurkröfu rétt á þá sem...

Steingrímur J er stuðningsmaður

Steingrímur J hlítur að vera maður orða sinna og sjálfum sér samkvæmur s.b.r: Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003 : "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál...

Verðugt verkefni

Er ekki nær að athuga hvort við getum aðstoðað þetta fólk eitthvað í stað þess að sóa peningum í rauðvínsfundi í Brussel eða til að fljúga um á þyrlu til eftirlits með rjúpnaveiðimönnum, skilst að kostnaður við hverja flug klst á þyrlu sé um 700.000 kr....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband