Færsluflokkur: Trúmál
Sunnudagur, 27. desember 2020
Sá yðar sem syndlaus er
Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum var skrifað að Kristur hefði mælt, Sigmundur Davíð og þeir Klausturbræður ættu að ræða saman merkingu þeirra orða áður en þeir gerast sjálfskipaðir talsmenn Þjóðkirkjunnar . Það þarf ekki mikla þekkingu né...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Brostin tiltrú
Forseti Íslands, Forsætisráðherra og Biskup þjóðkirkjunnar hafa öll flutt hugvekjur að venju um þessi áramót, öll kvarta sáran yfir bölsýni og gagnrýni landsmanna. Öll hafa þessi embætti notið ákveðinnar virðingar og hylli í gegn um áratugina en sú...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 25. maí 2014
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. apríl 2010
Hættið ríkisstyrkjum strax
Þetta er yfirgengilegt, þetta eru hálaunaðir ríkisstarfsmenn sem eru menntaðir í Háskóla Íslands, launaðir af skattfé, og eru svo að röfla um það á launum hvort þeir eigi að fara eftir fyrirmælum löggjafavaldsins. Hættum ríkisstyrkjum strax og gerum...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 20. mars 2010
Stjórntæki trúarinnar
Mikið afskaplega er sorglegt að sjá þau systkin trú og fáfræði leiðast um heiminn og skaða mannanna börn sem og aðra. Nánast öll okkar hafa þessa þörf fyrir það að trúa á eitthvað æðra en okkur sjálf, og enginn skortur er víst á fólki til að misnota...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 12. mars 2010
Í góðri trú
Sennilega eru flest öll mestu grimmdarverk mannkynssögunar gerð af fólki sem var að framkvæma í góðri trú og oftast samkvæmt ákvörðunum annarra. Kaþólska kirkjan og hennar fylgjendur hafa farið með geðsjúkt fólk sem skepnur í aldanna rás og gert það í...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)