Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Af hverju er íbúðarhúsnæði svo andskoti yfirverðlagt?

Á sýnum tíma var farið eftir lögum sem gerðu sveitarfélögum það skylt að hafa lóðarverð ekki hærra en nam kostnaði við viðkomandi lóðir, sveitarfélöginn fundu að venju leið fram hjá þessum lögum með því að bjóða út lóðir sem skortur var á og því fóru...

Sameinum höfuðborgarsvæðið

Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborg­arsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin...

Hinn bitri drullupollur

Stjórnmál á Íslandi eru voðalegur drullupollur þar sem bullukollar ausa frá sér rakalausum þvætting og fullyrða ásakanir sem enga skoðun standast, enda er þessu fólki nánast ógjörningur að vísa á rekjanlegar og eða staðfestar heimildir. Alveg magnað að...

Sameining höfuðborgar

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um...

Að eiga ekkert erindi

Margir frambjóðendur eru farnir að gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um að tilteknir einstaklingar sem og flokkar séu ekki samstarfshæfir, á slíkt fólk eitthvað erindi í framboð? Stjórnmál eru samtal einstaklinga með mismunandi skoðanir, einstaklinga...

Að eyða byggð

Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi

Fer vel með almannafé eða hvað

Að sjálfsögðu mun hún borga þennan kostnað úr eign vasa eða hvað, er ekki betra að setja þessar miljónir sem þessi rugl málarekstur kostar í rekstur sjúkrahúsa eða styrkja úthlutun matvæla til nauðstaddra.Sært stolt á ekki að kosta ríkissjóð...

Gott mál en skítalykt flokkshagsmuna loðir við

Góð verk ber að lofa og þetta er slíkt verkefni, en tímasetningin daginn fyrir kjördag sveitarstjórnakosninga virkar á mig sem skítalykt flokkshagsmuna sé látin loða við þarft og gott verkefni. Ég hélt að menn væru kannski að átta sig á viðhorfs...

Ábyrgð þeirra sem kjósa

Hún kemur nú í ljós, ábyrgðin sem hvílir á kjósendum þeirra flokka sem eru í ríkisstjórn. Það voru þeir sem veittu Samfylkingu og Vinstri Grænum það brautargengi sem þurfti til að ná völdum, söluræðurnar og hræðsluáróðurinn virkaði hjá þessum flokkum til...

Tekin með hagsmuni Samfylkingarinnar að leiðarljósi

Jæja, það er þó skýrlega tekið fram að það eru hagsmunir flokksins sem réðu þessu en eiðurinn sem þingmenn sverja að stjórnarskrá og siðferðið var ekki að þvælast fyrir. Mikið sefur maður nú betur þegar það er skýrt tekið fram, að flokkshagsmunir eru...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband