Færsluflokkur: Ferðalög
Þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Skömm okkar og dugleysi
Það er gríðarlega mikilvægt að halda í þessa jákvæðu ímynd sem við erum að fá og þar á forseti vor Ólafur, skilið lof fyrir dugnað við að koma Íslandi á framfæri við heims pressuna. En það er til staðar skömm sem er okkar eigin og hún er sú að við erum...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 23. júní 2012
Vel að verki staðið
Komin er út skýrsla hjá Landsvirkjun sem sýnir hvað maður var að starfa við frá 2007 til 2011. Skýrslan er 52mb vegna fjölda ljósmynda en þær segja oft meira en mikill texti. Er bara andskoti ánægður með mig og mína samstarfsmenn en árangur í svona...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. október 2010
Þó fyrr hefði verið
Hvað lengi lætur liggjandi maður sparka í sig án þess að grípa til varna, er ekki tími til kominn að verjast endalausum árásum á verk í vinnslu og framtíð Suðurnesja. Það gefur enginn ykkur eitt eða neitt án baráttu, sagan sannar það. Að loka...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 22. febrúar 2010
Hópslys á austurlandi
Þegar þetta er skrifað eru fréttir óljósar en ég vona að engin sé alvarlega slasaður, ástæða skrifanna er til að vekja athygli á því að flytja verður slasaða til Neskaupsstaðar og þó flug hálka sé er fært þangað núna, ef einhver er illa slasaður þarf...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 1. febrúar 2008
Ferðast
Á greinilega eftir nokkra staði til að skoða, búin með Rautt. create your own visited countries map or vertaling Duits Nederlands
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)