Færsluflokkur: Mannréttindi
Föstudagur, 3. nóvember 2023
Erum við orðin kjarklaus og siðblind
Nöfn barnanna á Gaza eru skrifuð á útlimina svo hægt sé að auðkenna þau, þá lenda limlestir líkamar barnanna ekki í fjöldagröfum. Þeir hafa rétt til að verja sig en ekki til að myrða börn og borgara.
Þriðjudagur, 31. október 2023
Er heiladauði forsenda utanríkisstefnu Íslands
Hvenær fer fólk að nota höfuðið, og leysa úr ágreining með samtölum en ekki vopnum? Hvenær áttar fólk sig á að það að hætta samskiptum og samtali er uppgjöf en ekki sigur? Undirlægjuháttur er ekki leið til vináttu, þar liggur leið þeirra fyrirlitlegu....
Miðvikudagur, 25. október 2023
Ævarandi skömm
Það er því fólki sem hvetur til átaka og styður við stríðsrekstur sameiginlegt, að enginn af þessum digurbarkalegu æsingar mönnum og konum mun fara í fremstu víglínu. Allt þetta lið ætlast til þess að aðrir fórni lífi sínu, eða örkumlist fyrir þeirra...
Þriðjudagur, 24. október 2023
Friðsemd er ekki tengd kyni
Í fyrsta skipti Íslandssögunar, þegar kona var forsætisráðherra og kona varð utanríkisráðherra, hófu Íslendingar beina þátttöku í stríðsrekstri í Úkraínu, og studdu þjóðernishreinsanir í Palestínu.
Föstudagur, 4. febrúar 2022
Engum skal fyrirgefið
Það er sem verið sé að endurvekja gömlu Austur Þýsku Stasi lögregluna hér á Íslandi, auglýst er eftir uppljóstrurum um þekkta einstaklinga svo hægt sé að finna einhver dómgreindarbrest í þeirra æviskeiði. Fólk sem gefur kost á sér til trúnaðarstarfa...
Fimmtudagur, 11. nóvember 2021
Verðugt verkefni fyrir USA
Verðugasta verkefni fyrir Bandaríkjamenn virðist vera að taka til heima hjá sér í stað þess að dreifa eymdinni um heiminn
Mánudagur, 31. maí 2021
Menntakerfi fyrir framtíðina
Framtíð okkar byggist að mestu á því hvernig menntakerfi við byggjum upp og fyrir hverja. Í dag virðist kerfið að mestu miðast við þarfir kennara og stjórnenda í kerfinu, stórar söfnunarbyggingar sem minna á réttir bænda með dilkum til að draga nemendur...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. maí 2021
Nakinn veruleiki aldraðra
Þetta viðhorf um að aldraðir séu afætur og aumingjar sem eru baggi á hinum yngri er enn ríkt í þjóðasálinni, jafnvel þó aldraðir séu búnir að vinna sér inn framfærslufé í lífeyrissjóð. Höfðingjarnir eru í stjórnum sjóðanna en greiðendur söfnunarfjár eiga...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 8. apríl 2021
Sögufölsun með þögn
Mikið er af skelfilegum grimmdarverkum í mannkynssögunni og lítið sem ekkert var í okkar kennslubókum eða birt í fjölmiðlum. Fer ekki að koma að uppgjöri við fjölmiðla og yfirvöld menntamála vegna sögufölsunar með þögn, þarf ekki að uppfæra...
Mánudagur, 5. apríl 2021
Af hverju er íbúðarhúsnæði svo andskoti yfirverðlagt?
Á sýnum tíma var farið eftir lögum sem gerðu sveitarfélögum það skylt að hafa lóðarverð ekki hærra en nam kostnaði við viðkomandi lóðir, sveitarfélöginn fundu að venju leið fram hjá þessum lögum með því að bjóða út lóðir sem skortur var á og því fóru...