Kurteisi og virðing

Fróðlegt að aka Hillary Rodham Clinton og kynnast umfangi svona heimsóknar, hún er merkileg og afkastamikil kona sem hefur gert margt gott. Hún kemur fram við alla af virðingu og kurteisi, hún á skilið það sama frá öðrum. Það er vel hægt að hafa skoðanaskipti við fólk án þess að grípa til lágkúru í orðavali, það er ekki það sem fólk segir eða ritar sem skiptir öllu, það er það sem þú gerir.
Er ekki sammála henni í pólitík, en það má hrósa henni fyrir marga hluti.Hér er slóð á hennar æviferil ef fólk vill kynna sér hennar feril: https://en.wikipedia.org/wiki/Bibliography_of_Hillary_Clinton

Þá er kominn hjá mér nýr kafli í lífsins reynslubók.Hillary


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

... en hún skipulagði morðið á Gaddafí. Það er ekki réttlætanlegt.

Guðjón E. Hreinberg, 9.12.2023 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband