Færsluflokkur: Mannréttindi

Axlar þetta fólk ábyrgð

Héraðsdómur Reykjavíkur vísar frá máli Eflingar gegn tveimur fyrirtækjum sem keyrð hafa verið í jörðina með röngum sakargiftum samkvæmt þessari frétt. Nú er það bara spurning hvað mikið Efling þarf að greiða í bætur fyrir það tjón sem stéttarfélagið er...

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur

Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...

Vond hugmynd

Sú fáránlega hugmynd að fá ferðamenn til að öskra út í Íslenskri náttúru og fæla þannig burt allt sem lifir hlýtur að hafa skriðið út úr rassgatinu á einhverjum. Frekar vill ég náttúruhljóð og kyrrð en gargandi vanvita, þessi ferðaþjónusta er að verða...

Að svíkja sjálft lífið út úr fólki

Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....

Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt

Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...

Að stöðva neikvæða arfleifð

10-things-toxic-parents-do-and-how-they-damage-their-children Við sem höfum alið upp börn erum líklega öll sek um að hafa gert eitthvað af þessum og þurfum að vinna úr því. Við erum sjálf speglar þeirra sem komu að okkar uppeldi eins og þeir...

Kjarni samfélagsins

Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...

"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu

Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...

Útrýmum fátækt á Íslandi

Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband