Færsluflokkur: Mannréttindi
Mánudagur, 3. ágúst 2020
Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur
Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 16. júlí 2020
Vond hugmynd
Sú fáránlega hugmynd að fá ferðamenn til að öskra út í Íslenskri náttúru og fæla þannig burt allt sem lifir hlýtur að hafa skriðið út úr rassgatinu á einhverjum. Frekar vill ég náttúruhljóð og kyrrð en gargandi vanvita, þessi ferðaþjónusta er að verða...
Föstudagur, 8. nóvember 2019
Að svíkja sjálft lífið út úr fólki
Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....
Sunnudagur, 20. október 2019
Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt
Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...
Mannréttindi | Breytt 9.11.2019 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 28. september 2019
Að stöðva neikvæða arfleifð
10-things-toxic-parents-do-and-how-they-damage-their-children Við sem höfum alið upp börn erum líklega öll sek um að hafa gert eitthvað af þessum og þurfum að vinna úr því. Við erum sjálf speglar þeirra sem komu að okkar uppeldi eins og þeir...
Laugardagur, 7. september 2019
Kjarni samfélagsins
Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...
Þriðjudagur, 5. mars 2019
"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu
Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...
Miðvikudagur, 5. desember 2018
Útrýmum fátækt á Íslandi
Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. október 2018
Ekki er félagskapurinn gæfulegur
Það er ekki hægt að breiða yfir þann hrylling sem fylgir stríðsrekstri og sumar "vina" þjóðir okkar lifa nánast á ófriði. Jemen er dæmi um þær skelfingar sem fylgja stríði og þar er sagt að versta hungursneið á okkar lífstíð sé hafin. Er þetta...
Laugardagur, 20. október 2018
Hvenær fær þjóðin að kjósa
Ísland úr NATO og herinn burt er gömul krafa sem maður hló af á yngri árum en tekur nú undir með auknum þroska og skilningi á þjáningum fólks. Ég vill þetta morðingjastóð sem lengst frá landinu en virði lýðræði ofar eigin skoðun, ég vill því að þjóðin...