Færsluflokkur: Fjármál

Skattsvik eru þjófnaður úr okkar vasa

Það er alveg skýrt að skattsvik eru ekkert nema þjófnaður úr okkar vasa, svört atvinnustarfsemi og undanskot tekna er eitthvað sem við eigum ekki að líða, því að þeir sem þetta stunda eru að stela frá okkur sjálfum. Sættum við okkur við að gráðugir...

Tekjur framtíðar

Það þarf að efla smáiðnað til muna og nýta allt það sem til er svo atvinna aukist og tekjur myndist, hér er slóð á eina tillögu til uppbyggingar: http://skuggathing.is/priorities/249-stofnun-smaidnadarvina

Að þétta raðirnar

Steingrímur og Jóhanna hafa talað um að þétta raðirnar, er verið að tala um að ráðast á einstaklinga til að þagga niður í þeim og vinna svo bakvið luktar dyr. Það hefur verið lengi siður á Íslandi að ráðast á einstaklinga í stað þess að taka á málefnum...

Hvað er Parísarklúbburinn

Hér er nokkuð góð útskýring á þeim klúbb: http://indiafarinn.blogspot.com/2009/07/parisarklubburinn.html

Auðlindir hafsins í þjóðareign

Samtökin þjóðareign hafa opnað heimasíðu þar sem fólk getur lesið um markmið samtakanna og skráð sig. Eitt af baráttumálum samtakanna er að safna undirskriftum þeirra sem eru fylgjandi því að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám kvótakerfisins....

Þýfi eða hvað

Maður spyr sig hverslags fé þetta hafi verið. Var þetta fé sem Pálmi átti og hafði heimild til að ráðstafa eða var þetta lánsfé og eða eigið fé fyrirtækis í eigu margra aðila. Sé verið að gefa í skyn að Pálmi hafi verið að stela og Jón Ásgeir að taka við...

Pólitísk rétthugsun

Það er greinilegt að pólitísk rétthugsun verður lykillin og nú verður spariféð okkar notað af fólki sem ekkert eigið fé á í þessum sjóðum til að skipta um stjórnendur í yfirteknum fyrirtækjum. Eflaust verður gætt að því að rétt kynfæri séu á þeim sem til...

Saklaus þar til sekt er sönnuð

Man engin eftir þessum grunni réttaríkisins, saklaus þar til sekt er sönnuð. Getur einhver sagt mér hvað Jóhannes hefur gert og rökstutt eða sannað sekt hans. Ég er ekki að óska eftir órökstuddum fullyrðingum og upphrópunum, heldur rökum, vísun í...

Taka verður á vandanum, ekki bara fresta

Í aðdraganda kosninga 2009 var mikið talað og malað um skuldir heimilanna, þær eru enn að aukast þó mörg fögur orð hafi verið sögð af frambjóðendum til að afla fylgis. Margoft áréttaði ég á framboðsfundum að það yrði að taka á þessu með afgerandi hætti í...

Framfara spor eru lofsverð

Það er gott ef fólk leitar saman að lausnum og betur sjá augu en auga, þetta framtak íbúa á Álftanesi er til fyrirmyndar og ætti að vera öðrum íbúum skuldsettra sveitarfélaga fyrirmynd til eftirbreytni áður en fleiri sveitarfélög verða komin í sömu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband