Færsluflokkur: Heilbrigðismál
Föstudagur, 28. maí 2010
Gott mál en skítalykt flokkshagsmuna loðir við
Góð verk ber að lofa og þetta er slíkt verkefni, en tímasetningin daginn fyrir kjördag sveitarstjórnakosninga virkar á mig sem skítalykt flokkshagsmuna sé látin loða við þarft og gott verkefni. Ég hélt að menn væru kannski að átta sig á viðhorfs...
Föstudagur, 23. apríl 2010
Hugsum til framtíðar
Flutningur vélana er rökrétt ákvörðun, en að vera ekki búin eð byggja upp varanlega aðstöðu á Akureyri sýnir hina miklu þröng og skammsýni sem Landhelgisgæslan og fleiri hafa búið við í uppbyggingu aðstöðu. Hér er ég að tala um þessa firru að halda að...
Miðvikudagur, 14. apríl 2010
Ákall frá ABC barnahjálp
Hér er ákall frá ABC barnahjálp til okkar allra í þessu ríka landi. Subject: ÁRÍÐANDI TILKYNNING ! Á einhver dót fyrir ABC skólann í Senegal? Kæru stuðningaðilar ABC barnahjálpar Næstkomandi þriðjudag 20. apríl leggur Landhelgisgæslan af stað með...
Mánudagur, 22. febrúar 2010
Hópslys á austurlandi
Þegar þetta er skrifað eru fréttir óljósar en ég vona að engin sé alvarlega slasaður, ástæða skrifanna er til að vekja athygli á því að flytja verður slasaða til Neskaupsstaðar og þó flug hálka sé er fært þangað núna, ef einhver er illa slasaður þarf...
Laugardagur, 5. desember 2009
Það á allt að koma en ekkert að fara
Það er gott að vita af þessu viðhorfi hjá íbúum Neskaupsstaðar, þeir styðja þá kannski við hugmyndir um flutning á sjúkrahúsinu Neskaupsstað miðsvæðis á Austurlandi til dæmis á Reyðarfjörð. Það er nefnilega ólíðandi fyrir aðra en íbúa Neskaupsstaðar að...
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Styð Tillögur Helga
Ég styð Tillögur Helga um að farið sé yfir skipulag og fjármál sjóðanna til að setja þeim skýrari starfs og siðareglur, þetta eru ekki einkasjóðir þeirra sem í þeim sitja. Aðkoma lífeyrissjóðanna að bættum aðbúnaði aldraðra er ekkert annað en sjálfsagt...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)