Færsluflokkur: Heilbrigðismál
Sunnudagur, 28. desember 2014
Ný leið í þróunaraðstoð
Íslendingar eiga að fara nýja leið, við eigum að flytja til fólksins þekkinguna til að það geti bjargað sér sjálft og til að nýta auðlindir sýnar, byggja upp menntakerfi og byggja upp heilsugæslu. Við gætum gert þetta með því að greiða námskostnað...
Laugardagur, 10. maí 2014
Sala væntinga
Það er stöðugt talað um að verið sé að finna leiðir til að lækna fólk, þar liggur stóra blekkingin. Erlendur framleiðandi og sölufyrirtæki lyfja stendur að baki og á Íslenska erfðagreiningu, iðnfyrirtæki eru ekki að lækna fólk heldur eru þau að framleiða...
Heilbrigðismál | Breytt 13.5.2014 kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 26. apríl 2014
Mörk misnotkunar og stríðni ?
Fyrir mér er þetta nú alveg á mörkum þess að vera komið út í öfgar, mega ömmur eða konur almenn ekki aðstoða litla drengi framvegis við að pissa standandi til dæmis. Eru konur nú komnar í sömu stöðu og við karlar sem megum ekki sýna umhyggju né aðstoða...
Fimmtudagur, 3. apríl 2014
Öryggi sjúklinga eða fortíðarþrá stjórnmálamanna?
Og enn styrkjast rökin fyrir því að staðsetja eigi nýjan Landsspítala á Vífilstöðum eða á fyrrum hesthúsasvæði í Kópavogsbæ. Það hefur verið staðfest með rannsókn að dauðsföllum sjúklinga fjölgar eftir því sem flutningsvegalengdin lengist, yfir 20.000...
Heilbrigðismál | Breytt 21.5.2014 kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 29. október 2013
Nýtt hátæknisjúkrahús
Við áformum að byggja nýtt hátæknisjúkrahús við gamla Landsspítalann og tengja þar saman gamlar og nýjar byggingar með löngum göngum, líklega niðursprengdum dýrum göngum sem boðar mikinn óþarfa vinnu, kostnað og tímasóun við að flytja vörur og sjúklinga...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17. maí 2013
Samúðar og óttaiðnaður í sókn
Baráttan um völd og peninga undir yfirskini manngæsku heldur áfram, hinar sístækkandi starfsstéttir athvarfa þurfa nú meira fé og umfjöllun til að tryggja sér aðföng. Nú skal SÁÁ rifið til grunna ef þarf svo hægt sé að ná bita í búin, hefðbundinn aðför...
Mánudagur, 29. apríl 2013
Rangfærslur og blekkingar
Hér er enn ein fullyrðingin sett fram til að spila inn á ótta fólks, fullyrðing sem er blekkjandi og beinlínis röng. „Ferðalagið verður aldrei styttra en 5-6 tímar ef farið er til Keflavíkur. Flugið er lengra og svo þarf að keyra til baka. Það...
Sunnudagur, 27. maí 2012
Sjalfsumgleði stjórnmálamanna í samhæfingarmiðstöð
http://www.visir.is/telur-umbrot-i-krysuvik-geta-leitt-til-sprungugoss-i-heidmork/article/2012120529142 Þrátt fyrir að Haraldur Sigurðsson, einn þekktasti og virtasti eldfjallafræðingur Íslendinga, telji að umbrotin í Krýsuvík geti hugsanlega leitt til...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 28. maí 2010
Gott mál en skítalykt flokkshagsmuna loðir við
Góð verk ber að lofa og þetta er slíkt verkefni, en tímasetningin daginn fyrir kjördag sveitarstjórnakosninga virkar á mig sem skítalykt flokkshagsmuna sé látin loða við þarft og gott verkefni. Ég hélt að menn væru kannski að átta sig á viðhorfs...
Föstudagur, 23. apríl 2010
Hugsum til framtíðar
Flutningur vélana er rökrétt ákvörðun, en að vera ekki búin eð byggja upp varanlega aðstöðu á Akureyri sýnir hina miklu þröng og skammsýni sem Landhelgisgæslan og fleiri hafa búið við í uppbyggingu aðstöðu. Hér er ég að tala um þessa firru að halda að...