Væntingaheimur

Hér fyrir neðan er Laffer kúrfan sem sýnir fylgnina á milli hærri skatta og skattaskila, en samkvæmt hugmyndum þessarar vinstri stjórnar skilar það meiri tekjum í ríkissjóð ef fyrirtækin hætta að hagnast og bakka aftur í tapreksturinn sem var hér áður fyrr algengur, þá er um að gera að skattpína þá sem eftir eru í rekstri til að gefast upp og uppi áform um að þvinga stærri fyrirtæki til að velja fólk í stjórn eftir kynfærum en ekki endilega hæfni, svona nútíma aðskilnaðarstefna og mismunun eftir kynfærum í stað húðlitar.

Þetta er  sama hugmyndafræðin og hefur orðið til svo mikillar bölvunar á öðrum sviðum, það að banna bara og reka í felur er kannski gott fyrir þá sem ekki vilja sjá vandamál en eykur í raun bara á vandann og hörmungarnar sem þolendur þurfa að fást við.

Það verður að horfast í augu við vandan og leysa hann með samvinnu en ekki flýja í væntingaheiminn fullan af fólki sem í góðri trú setti landið nánast á hausinn.

Laffer kúrfan um heimturskatta

  


mbl.is Nauðsynlegt að hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Ingi Ólason

well jo'ana she runs a country, / she runs in árbæ and reykjanes too, / she makes a few of her people happy, / and the rest she don't care at all./ she runs a system they call apartaid. / it keeps a brother in a subjection.

örlítið breytur texti á lagi eddy grant Give me hope jo'ana þ.e.a.s. staðarnöfnin eru breytt annars á þetta lag mjög vel við íslenskan veruleika í dag

Aron Ingi Ólason, 25.1.2010 kl. 02:40

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Spurning um að þýða textan og gefa út lagið aftur

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.1.2010 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband