Föstudagur, 19. mars 2010
Jákvætt
Það er gaman og gott að sjá hugvit og hugmyndir virkjaðar en er ekki tilvalið að efla svona framtak, með til dæmis því að nýta þær byggingar sem standa auðar af einhverjum ástæðum út um allt land til nýsköpunar, það er alveg tilvalið að hvetja sem flesta til að hefja rekstur og eða auka þá starfssemi sem hafin er.
Með því að bjóða laust húsnæði fyrir litla leigu eða sem samsvarar kostnaði við rekstur húsnæðis er hægt að gera fólki kleift að hefja rekstur án mikils byrjunarkostnaðar.
Ég er sannfærður um að það eru margir sem hafa bæði hugmyndir og viljann til að hefja rekstur, en vantar bara hvatninguna og aðstöðu til að fara af stað.
Fyrirferðarmiklir frumkvöðlar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Kjaramál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 106185
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorsteinn Valur. Tek undir að Íslenska hugvitið er uppspretta velferðar. Hugvit Íslendinga er þekkt fyrir að vera of mikið miðað við fjármálavitið!!!
Misþroskinn er mikkill!!!
Styrleikar og veikleikar eru á öndverðum pólum? Því miður er það stærsta vandamál Íslensku þjóðarinnar!!!
Verðum að vinna með eldri-borgurum sem geta komið með visku-fræðsluna inn í dæmið.
Jafnvægi eldriborgara-visku og allra-aldurs-hópa-hugvits er vænlegast til árangurs.
Annars verður þetta eins og að leyfa reynslulausu barni að bjarga sér sjálft á eigin spýtur! Reynslulausa barnið er mjög skapandi en þekkir ekki hætturnar sem reynslu-visku-öldungarnir þekkja! Þess vegna þurfa kynslóðir þjóðarinnar að rök-ræða saman ef vel á að fara!
Mín hugmynd er að virkja má straum sjáfarfalla til orkuframleiðslu.
Og líka virkja orkuna sem skapast þegar ferskvatn og saltvat sjávar mætist! Nýsköpunar-Impra getur útskýrt þetta betur en ég!
Leitið upplýsinga þar gott fólk!!!
Ég treysti mér ekki til að útkýra það hér en veit að þetta er óskaðleg leið fyrir eyjuna okkar, sem þó skilar miklu!!!
Þeir sem vilja virkja bara til að skapa atvinnu tímabundið, vilja oft ekki heyra á svona möguleika minnst, sem þó er lausn til framtíðar fyrir almúga Íslands (þjóðina) en minna fyrir verktaka landsins sem hugsa nú oft bara mest um hvernig skal halda vertaka-fyrirtækinu gangandi en ekki þjóðinni til framtíðar! Sorglegt en satt!!! Reynslan er besta sönnunin!!!
Við verðum að vara okkur á skammtíma-lausnum gömlu vertakanna í S-auðvalds-svikaflokksins með F-svikaflokkinn í skottinu á S-þjóðar-limmunni!!! Samt er svo margt gott fólk í þessum flokkum sem verið er að blekkja
Ég veit alveg hvað mér finnst um þetta allt en það er vandi að útskýra þessar lausnir ásamt sólar-orku-lausninni, fyrir þjóðinni, sem eru hagkvæmar til framtíðar fyrir þjóðina í heild sinni en ekki eins hagkvæmar fyrir svika-verktaka-fyrirtækin kanski??? Andmælin eru líka hávær frá sumum gömlu "ekta-kempum þjóðarinnar" eða ???
Samvinna og réttlátar lausnir fyrir alla er það sem þjóðin í heild sinni þarf ???
Nóg um þetta í bili M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.3.2010 kl. 21:27
Þessi verkefni um sjávarfallavirkjun og ferskvatns/sjávarvirkjun sem þú talar um Anna Sigríður eru að ég best veit nú þegar komin á koppinn og ráð að leita eftir samvinnu við þá sem að því starfa.
Að vísu er engin þörf fyrir svona framkvæmdir ef enginn kaupandi er að orkunni.
Það er rétt sem þú segir að þekkingu kynslóðana þarf að tengja saman aftur og ein mesta sóun sem hugsast getur er sú reynslu sóun, sem fólgin er í því að aðskilja börnin frá daglegum samskiptum við eldra fólkið og æskudýrkunin í rekstri fyrirtækjanna sem leiddi til þess að ný útskrifaðir drengir á bókina, voru látnir taka við rekstri fyrirtækja og banka en sama dag var reynsluboltunum vísað á dyr.
Við þekkjum öll árangurinn af þeim rekstri og fjöldagjaldþrotunum sem fylgdu og er ekki lokið enn.
Ég er ekki sáttur við það að verktakar séu lastaðir frekar en aðrar starfsstéttir sem eru að vinna þörf störf fyrir einstaklinga og stjórnvöld.
Það eru að vísu verktakar sem byggja stíflur og virkjanir,vegi,hafnir og fjölmargt annað sem óskað er eftir, það er ekki verktökum um að kenna þó stjórnvöld ákveði að byggja eitthvað mannvirki sem er umdeilt.
Á meðan þjóðin gleypir við væntinga söluræðum frambjóðenda sem ítrekað hafa verið staðnir að ósannindum við kjósendur breytist ekkert, en enn er von og við verðum að treysta okkur sjálfum til að vinna úr því ástandi sem nú er.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.3.2010 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.