Þriðjudagur, 13. apríl 2010
Háttarlag hina huglausu fúskara
Háttarlag hina huglausu er að benda á alla aðra til að hylja eigin sök eða þyrla upp moldviðri til að hverfa á bak við.
Slíkt gerðu samfól í aðdraganda síðustu kosninga og leiddu kjósendur á villigötur umræðunnar um ESB, til að þurfa ekki að útskýra eigin verk.
Hvar eru efndir kosningarloforðanna sem gefi voru, hvar er persónukjörið og hvar eru efndirnar á öllum hinum loforðunum.
Hversu oft hefur Jóhanna ekki krafið aðra um afsögn vegna misgjörða og talað um ábyrgð, hvar er hennar afsögn í ljósi sögunar.
Þetta fólk sem sífellt hefur ásakað aðra en aldrei axlar ábyrgð sjálft á að segja af sér og efna til kosninga, það á að gefa kjósendum kost á að kjósa sér nýja fulltrúa til að byggja upp opið og heiðarlegt stjórnkerfi, en ekki fela þeim sem hafa eyðilagt stjórnkerfið og spillt því með afskiptasemi flokkshagsmuna fúskarans, að reisa það við.
Það er komin tími á faglega stjórnsýslu sem fer eftir lögum og reglum frá alþingi, en er ekki undir stöðugu einelti pólitískra fúskara í ráðherraembættum.
Slíkt gerðu samfól í aðdraganda síðustu kosninga og leiddu kjósendur á villigötur umræðunnar um ESB, til að þurfa ekki að útskýra eigin verk.
Hvar eru efndir kosningarloforðanna sem gefi voru, hvar er persónukjörið og hvar eru efndirnar á öllum hinum loforðunum.
Hversu oft hefur Jóhanna ekki krafið aðra um afsögn vegna misgjörða og talað um ábyrgð, hvar er hennar afsögn í ljósi sögunar.
Þetta fólk sem sífellt hefur ásakað aðra en aldrei axlar ábyrgð sjálft á að segja af sér og efna til kosninga, það á að gefa kjósendum kost á að kjósa sér nýja fulltrúa til að byggja upp opið og heiðarlegt stjórnkerfi, en ekki fela þeim sem hafa eyðilagt stjórnkerfið og spillt því með afskiptasemi flokkshagsmuna fúskarans, að reisa það við.
Það er komin tími á faglega stjórnsýslu sem fer eftir lögum og reglum frá alþingi, en er ekki undir stöðugu einelti pólitískra fúskara í ráðherraembættum.
Enginn flokkur stóð jafn dyggilega við útrásina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Ég bara hvorki heyri né sé nokkuð lengur það sem þetta fólk er að segja. blabla bla...það var ekki ég það var hann, það var ekki minni klíku að kenna heldur hinni.
Ingibjörg syngur hástöfum:
Ekki benda á mig, segir auminginn.
Þetta árið var ég að ferðast um allan heiminn.
Spyrjið þááá sem fórna má
Ég ábyrgist að ekki vissi ég neitt.
Halla Rut , 13.4.2010 kl. 15:04
Þetta er líklegast dýrasta leikhús fáránleikans sem við eru stödd í og verðið á sýningunni er eftir því.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.4.2010 kl. 15:16
Svo bullar þetta lið um sýna pólitísku ábyrgð
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.4.2010 kl. 15:16
Það er engin að taka hana. Björgvin sagði eingöngu af sér á sínum tíma til að getað mögulega komið aftur.
Halla Rut , 13.4.2010 kl. 15:47
Og svo segir hann aftur af sér, að vísu bara innanflokks.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.4.2010 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.