Ekki aftur

Hvað er að?
Fyrst er gefin út handtökuskipun á Sigurð Einarsson fyrir Íslendinga af Interpol, handtökuskipun sem er svo ekki gild annarstaðar en á Íslandi og svo kemur þetta mál sem þarf að höfða erlendis af erlendum lögmönnum vegna lélegrar löggjafar á Íslandi, sem vekur spurningar um hæfi löggjafans í gegn um árin.
Hér verður víst ekki um aðfarahæft mál að ræða.
Á nú enn og aftur að endurtaka klúðrið sem einkenndi málaferlin gegn Baugs feðgum, hvað er að hjá ákæruvaldinu á Íslandi.

mbl.is Dómur sem fellur í Bandaríkjunum ekki aðfararhæfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Ég ætla að vona að menn klúðri þessu nú ekki eins og Baugsmálinu forðum.

Brattur, 17.5.2010 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband