Laugardagur, 16. febrúar 2013
Með fyrirvara, en vekur von
Takið eftir að það stendur "geti" þannig að það verður að fara með málið fyrir dóm, er ekki rétt að stofna samtök sem ganga í að fá fá gott lögfræðiteymi til að annast málið og þá hellst utanlands.
,,Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé heildarkostnaður við lántöku ekki tilgreindur geti það brotið í bága við neytendalöggjöf sambandsins"
Frábært framtak að leggja fram þessa fyrirspurn, sumir bara tala en aðrir framkvæma. Maria Elvira Méndez Pinedo, dósent í Evrópurétti við Háskóla Íslands á skilið lof fyrir þetta
Lánin álitin ólögleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þorsteinn Valur Baldvinsson
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er ekki rétt að stofna samtök sem ganga í að fá fá gott lögfræðiteymi til að annast málið
Ehhh.... það er löngu búið að gera það:
http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/1509-malshofdun-gegn-verdtryggingu
http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/1456-logsokn-verdtrygging
http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/1296-esa-kvortunin-yfirlit
Þess má geta að samtökin urðu nýlega fjögurra ára gömul.
http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/1538-samtoekin-eru-4-ara-i-dag
Guðmundur Ásgeirsson, 16.2.2013 kl. 17:19
Hvar er þá árangurinn sem HH hefur náð á þessum 4 árum og er verið að reka dómsmál innan eða utanlands ?
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.2.2013 kl. 19:39
Eins og kemur fram í þessum tilvitnuðu heimildum á vefsíðu samtakanna, þá hófst undirbúningur málsóknar á grundvelli laga um neytendalán vorið 2012. Málið var þingfest þann 18. október síðastliðinn og verður tekið fyrir í næstu viku í héraðsdómi Reykjavíkur.
En hver er árangurinn? Við vitum auðvitað ekki árangurinn af þessu dómsmáli fyrr en dónur fellur. Við vitum þó að þær fréttir sem nú berast af áliti framkvæmdastjórnar ESB á verðtryggingu, og sem taka í sama streng og dómsmálið, eru einmitt afrakstur af starfi samtakanna undanfarin misseri, til dæmis kvörtun sem send var til ESA.
Stærsti einstaki árangurinn hingað til er þó að hafa fengið ólögmæti gengistryggingar viðurkennt fyrir dómi, auk þess að hafa náð að verjast afturvirkum breytingum á vöxtum slíkra lána. Þess má geta að lántakandinn í því máli var einmitt sami doktorinn í Evrópurétti og sem stendur nú að umræddum rannsóknum á lögmæti verðtryggingar.
Hvað varðar þann hluta spurningar þinnar sem snýr að því hvort dómsmál séu í gangi utanlands, þá get ég nefnt að ESA hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn vegna þess að ekki er búið að innleiða tilskipun 2008/48 um neytendalán. Það snýr hinsvegar eingöngu að innleiðingu en hefur ekkert með lánin sjálf að gera. Ekkert slíkt dómsmál er í gangi utanlands, enda er það fyrir íslenskum dómstólum sem leiða þarf þetta lykta, eins og er einmitt bent á í bréfinu sem um ræðir.
Ég vona að þetta svari vangaveltum þínum nógu skýrt.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.2.2013 kl. 21:14
Það er sem sagt verið að tala um að þetta taki þó nokkur ár í viðbót, en á meðan eru þúsundir heimila seld á nauðungarsölu og fjölskyldur klofnar.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 17.2.2013 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.