Er þjóðin buguð af fortíðinni

Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð í einstöku umhverfi, til að skapa grátt og kalt samfélag staðlaðs samanburðarins.

Hefur fólki virkilega liðið svona illa á þessu landi að allt skal rifið niður og helst selt ef það tilheyrir sameigninni, er frelsi æskunnar svona sár minning ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband