Fjarlægjum græðgihvatann

Ég legg til að við fjarlægjum græðgihvata auðsafnaranna og það sem flestum illdeilum hefur valdið innan fjölskyldna í gegn um aldirnar.

Auðurinn er hvort sem er tekin frá samfélaginu með því að nýta náttúruauðlindir í sameign þjóðarinnar og eða með því að nýta vinnuaflið sem í þjóðinni býr.

Færum erfðaréttin til þjóðarinnar þannig að ríkissjóður verði einkaerfingi allra ríkisborgara á Íslandi enda hvílir framfærsluskilda allra ríkisborgara á ríkissjóði.

Arfur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband