Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Hrósa ber lögreglunni
Hrósa ber lögreglunni fyrir fagmannleg vinnubrögð í málinu, loksins hafa menn sýnt fagleg og þroskuð vinnubrögð.
Lögreglan heldur sig til hliðar, en er tilbúin til aðgerða og hefur stjórn á sjálfum sér. Þeir grípa aðeins inn í atburðarásina ef nauðsynlegt er vegna öryggis, en framfylgja samt lögum af hógværð.
Mótmælendur hamast aftur á móti við að gera sjálfa sig og málstaðin hlægilegan, með barnalegum stælum og afkáralegum uppákomum.
Þeir eru búnir að grafa sýna eigin gröf, en eru of uppteknir af sjálfum sér til að hafa vit á því að hætta að grafa.
Þetta er rétta nálgunin hjá lögreglunni og þó ég hafi oft gagnrínt hana og mun gera svo áfram, þá eiga þeir mikið hrós skilið í þetta skiptið.
Svo er bara að vera duglegir að skrá atburðarásina og láta mótmælendur setja sjálfan sig í þá stöðu að hægt sé að neita þeim um komu leyfi til landsins.
Mótmælendur hlekkja sig við tæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 106203
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu, um hvaða barnlegu stæla og afkáralegu uppákomur ertu að tala? Og af hverju ætti að banna fólki að koma til landsins? Á að spyrja alla sem reyna að ferðast til landsins hvort að það sé á móti hinu og þessu sem er í gangi hér á landi og ef það svarar þeirri spurningu játandi, á þá að snúa því við á þeim forsendum?
Ég veit ekki betur en að þetta sé frjálst land og fólki hvort sem um er að ræða útlendingum sem koma hingað eða íslendingum frjálst að mótmæla því sem því sýnist og tjá eigin skoðanir á því sem því sýnist!
þú segist vera "Öfgalýðræðissinni sem sem æskir umburðalyndi á milli manna".
Mótmælin í dag voru ein af mörgum sem eiga eftir að fylgja og þar er verið m.a. að mótmæla því að vaðið sé yfir hausinn á þjóðinni í mjög stórum mál s.br. Kárahnjúkavirkjun og álverið í Reyðarfirði þar sem fólk fékk ekki að kjósa um það mál. Þar veit ég ekki betur en að lýðræði hafi verið brotið.
Á dagskrá eru frekari álversuppbygging með frekari náttúruspjöllum sem ég vona að þjóðin fái að kjósa um. Það er einmitt það sem mótmælin ganga m.a. út á að reyna að knýja fram umræðu og vonandi kosningar í svona málum því það er jú það sem lýðræðið gegnur út á!
Mótmælandi (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 21:31
Er ekki rétt að fólk lesi sér til um stjórnskipan lýðveldisins Íslands, áður en þeir grípa til aðgerða.
Hér kjósum við okkur fulltrúa í opnum kosningum, og öllum er heimilt að gefa kost á sér til framboðs.
Hér setja þessir fulltrúar lög og reglur fyrir samfélagið í umboði okkar kjósendanna.
Hér ræður meirihlutinn og minnihlutinn sættir sig við útkomuna ef löglega er að öllu staðið.
Minnihlutinn getur leitað til dómstóla ef skera þarf úr deilumálum.
Hér höfum við getað lifað herlaus og friðsöm þjóð í mörg hundruð ár, og gert á hundrað árum það sem Evrópa var heila öld að koma í verk.
Við þurfum ekki "hjálp" frá útlendingum til að leysa úr okkar innri málum á þennan hátt.
Þeim er nær að leysa risavaxin vandamálin heima hjá sjálfum sér, áður en þeir taka að sér ráðgjöf hér.
Allir friðarleitendur eiga að vera velkomnir til Íslands, og þeir sem virða okkar landslög, en ófriðarseggir eiga að halda sig heima.
Grunnur velmegunar og framfara er friður, hann skal halda.
Hvers vegna heldur fólk að okkur hafi gengið svona vel sem þjóð, er það ekki vegna innanlandsfriðar, löghlíðni og sáttar um form skoðanaskipta?
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.7.2007 kl. 22:05
Kárahnjúkavirkjun er risin og verður ekki stöðvuð.
Hinsvegar er gagnrýni á ferlið við ákvörðunartökuna mjög réttmæt sem og margt annað.
Við skulum þá snúa okkur að því að gera breytingar á lögum og reglum, til að svona lagað endurtaki sig ekki.
Innflutningur á erlendum vandræðabörnum er allavega ekki lausnin, heldur er sú ráðstöfun að eyðileggja áralanga baráttu umhverfissinna, og hefur orðið umhverfissinni verið að breytast yfir í lýsingarorð á vandræðafólki.
Kærar þakkir fyrir þetta
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.7.2007 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.